Mál númer 201903104
- 15. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #739
Skálatún sækir um leyfi til að byggja við núverandi timburhús á lóðinni Skálahlíð nr.7a, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir fyrir breytingu: 92,3 m², 316,0 m³. Stærðir eftir breytingu: 116,0 m², 418,8 m³.
Afgreiðsla 364. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 739. fundi bæjarstjórnar.
- 10. maí 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #484
Skálatún sækir um leyfi til að byggja við núverandi timburhús á lóðinni Skálahlíð nr.7a, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir fyrir breytingu: 92,3 m², 316,0 m³. Stærðir eftir breytingu: 116,0 m², 418,8 m³.
- 29. apríl 2019
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #364
Skálatún sækir um leyfi til að byggja við núverandi timburhús á lóðinni Skálahlíð nr.7a, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir fyrir breytingu: 92,3 m², 316,0 m³. Stærðir eftir breytingu: 116,0 m², 418,8 m³.
Samþykkt.
- 20. mars 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #735
Borist hefur erindi frá Skálaúni dags.7. febrúar 2019 varðandi viðbyggingu og endurinnréttingu á eldra húsi að Skálahlíð 7a.
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. mars 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #480
Borist hefur erindi frá Skálaúni dags.7. febrúar 2019 varðandi viðbyggingu og endurinnréttingu á eldra húsi að Skálahlíð 7a.
Skipulagsnefnd samþykkir að meðhöndla erindið skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga.