Mál númer 201905018
- 11. nóvember 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #771
Skýrsla verkefnastjóra um móttöku flóttamanna lögð fram til kynningar við lok verkefnisins.
Afgreiðsla 298. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. október 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #770
Skýrsla verkefnastjóra um móttöku flóttamanna lögð fram til kynningar við lok verkefnisins.
Afgreiðsla 298. fundar fjölskyldunefndar frestað til næsta fundar bæjarstjórnar vegna formgalla.
- 28. október 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #770
Skýrsla verkefnastjóra um móttöku flóttamanna lögð fram til kynningar við lok verkefnisins.
Afgreiðsla 298. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 770. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. október 2020
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #298
Skýrsla verkefnastjóra um móttöku flóttamanna lögð fram til kynningar við lok verkefnisins.
Lagt fram
- 2. október 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #746
Móttaka flóttafólks í Mosfellsbæ árið 2019
Afgreiðsla 285. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 746. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. september 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #745
Lagt fram til kynningar
Afgreiðsla 366. fundar fræðslunefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. september 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #745
Ósk félagsmálaráðuneytisins um að Mosfellsbær taki á móti einum flóttamanni til viðbótar við þá tíu sem sveitarfélagið hefur þegar samþykkt að taka á móti.
Afgreiðsla 1411. fundar bæjarráðs samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. september 2019
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #285
Móttaka flóttafólks í Mosfellsbæ árið 2019
Hulda Rútsdóttir verkefnastjóri móttöku flóttafólks kynnti stöðu mála.
- FylgiskjalBréf frá félagsmálaráðuneyti til bæjarstjóra um ellefta flóttamanninn.pdfFylgiskjalMóttaka flóttafólks, bókun bæjarráðs Mosfellsbæjar.pdfFylgiskjalMóttaka flóttafólks, erindi frá félagsmálaráðuneytinu.pdfFylgiskjalMinnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.pdfFylgiskjalSvar við fyrirspurn vegna beiðni um móttöku flóttafólks.pdf
- 11. september 2019
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #366
Lagt fram til kynningar
Lagðar fram upplýsingar um móttöku ellefu flóttamanna til Mosfellsbæjar að beiðni Félagsmálaráðuneytisins.
- 5. september 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1411
Ósk félagsmálaráðuneytisins um að Mosfellsbær taki á móti einum flóttamanni til viðbótar við þá tíu sem sveitarfélagið hefur þegar samþykkt að taka á móti.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi samning með 3 atkvæðum og felur bæjarstjóra að rita undir hann.
- 4. september 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #744
Drög að samningi vegna móttöku kvótaflóttafólks árið 2019.
Afgreiðsla 1409. fundar bæjarráðs samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. ágúst 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1409
Drög að samningi vegna móttöku kvótaflóttafólks árið 2019.
Sigurbjörg Fjölnisdóttir, verkefnastjóri á Fjölskyldusviði, fór yfir stöðu málsins og fyrirliggjandi gögn.
Samþykkt með 3 atkvæðum á 1409. fundi bæjarráðs að fela framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs að ganga til samninga við félagsmálaráðuneytið á grundvelli fyrirliggjandi draga.
- 21. ágúst 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #743
Fyrirspurn félagsmálaráðuneytisins til Mosfellsbæjar um móttöku flóttafólks á árinu 2019. Lagt fram til kynningar.
Afgreiðsla 284. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. júlí 2019
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #284
Fyrirspurn félagsmálaráðuneytisins til Mosfellsbæjar um móttöku flóttafólks á árinu 2019. Lagt fram til kynningar.
Fjölskyldunefnd samþykkir með þremur atkvæðum að lýsa yfir ánægju með að Mosfellsbær taki aftur á móti kvótaflóttafólki í ljósi góðrar reynslu.
- 26. júní 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #742
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs
Afgreiðsla 1403. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. júní 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1403
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs
Samþykkt með 3 atkvæðum að fela framkvæmdastjóra Fjölskyldusviðs að ganga til samninga við félagsmálaráðuneytið um móttöku Mosfellsbæjar á flóttafólki í samræmi við beiðni ráðuneytisins. Endanlegur samningur verði lagður fyrir bæjarráð til samþykktar.
- 15. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #739
Erindi félagsmálaráuneytisins, ósk til Mosfellsbæjar um að taka á móti flóttafólki árið 2019.
Afgreiðsla 1398. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. maí 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1398
Erindi félagsmálaráuneytisins, ósk til Mosfellsbæjar um að taka á móti flóttafólki árið 2019.
Samþykkt með 3 atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra Fjölskyldusviðs til umsagnar enda liggur fyrir vilji bæjarráðs til að taka á móti flóttafólki.