Mál númer 201903029
- 26. júní 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #742
Frestað á síðasta fundi: Val á sveitarfélögum til að taka þátt í íbúasamráðsverkefni íslenskra sveitarfélaga og Akureyrarkaupstaðar.
Afgreiðsla 1402. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. júní 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1402
Frestað á síðasta fundi: Val á sveitarfélögum til að taka þátt í íbúasamráðsverkefni íslenskra sveitarfélaga og Akureyrarkaupstaðar.
Viðbrögð við umsókn um þáttöku í íbúasamráðsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og Akureyrarkaupstaðar lögð fram
- 12. júní 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #741
Bréf frá Sambandinu þar sem tillögur samráðshóps verkefnisins segir frá vali á þrem sveitarfélögum sem eru Kópavogsbær, Norðurþing og Stykkishólmsbær.
Afgreiðsla 4. fundar Lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12. júní 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #741
Val á sveitarfélögum til að taka þátt í íbúasamráðsverkefni íslenskra sveitarfélaga og Akureyrarkaupstaðar
Afgreiðsla 1401. fundar bæjarráðs samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. júní 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1401
Val á sveitarfélögum til að taka þátt í íbúasamráðsverkefni íslenskra sveitarfélaga og Akureyrarkaupstaðar
Frestað sökum tímaskorts.
- 4. júní 2019
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #4
Bréf frá Sambandinu þar sem tillögur samráðshóps verkefnisins segir frá vali á þrem sveitarfélögum sem eru Kópavogsbær, Norðurþing og Stykkishólmsbær.
Lagt fram.
- 15. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #739
Umsókn um þátttöku í íbúasamráðsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og Akureyrarkaupstaðar
Afgreiðsla 1397. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. maí 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1397
Umsókn um þátttöku í íbúasamráðsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og Akureyrarkaupstaðar
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum umsókn Mosfellsbæjar í íbúasamráðsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og Akureyrar.
- 2. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #738
Eitt mál af 1397. fundi bæjarráðs tekið til afgreiðslu bæjarstjórnar án þess að fundargerð fundarins sé afgreidd í heild sinni. Bókun fundar bæjarráðs: Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum umsókn Mosfellsbæjar í íbúasamráðsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og Akureyrar.
Afgreiðsla 1397. fundar bæjarráðs samþykkt með 9 atkvæðum á 738. fundi bæjarstjórnar.
- 17. apríl 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #737
Mosfellsbæ býðst að óska eftir þátttöku í íbúasamráðsverkefni Sambandis íslenkra sveitarfélag og Akureyrarbæjar.
Afgreiðsla 3. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 737. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. apríl 2019
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #3
Mosfellsbæ býðst að óska eftir þátttöku í íbúasamráðsverkefni Sambandis íslenkra sveitarfélag og Akureyrarbæjar.
Formanni lýðræðis- og mannréttindanefndar og forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar falið að undirbúa umsókn um þátttöku í íbúasamráðsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga.
- 20. mars 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #735
Boð um að sækja um þátttöku í íbúasamráðsverkefni Samb. ísl. sveitarfélaga og Akureyrar - kynningarfundur 13. mars og skilafrestur umsóknar 30. apríl
Afgreiðsla 1389. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. mars 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1389
Boð um að sækja um þátttöku í íbúasamráðsverkefni Samb. ísl. sveitarfélaga og Akureyrar - kynningarfundur 13. mars og skilafrestur umsóknar 30. apríl
Samþykkt með 3 atkvæðum bæjarráðs á 1389. fundi að visa málinu til Lýðræðis- og mannréttindanefndar.