Mál númer 202002266
- 27. október 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #792
Erindi samráðshóps um vatnsvernd og vatnsnýtingu varðandi fjárhagsáætlun verkefna samráðshópsins, dags. 12.10.2021.
Afgreiðsla 1508. fundar bæjarráðs samþykkt á 792. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. október 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1508
Erindi samráðshóps um vatnsvernd og vatnsnýtingu varðandi fjárhagsáætlun verkefna samráðshópsins, dags. 12.10.2021.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum að vísa erindinu til afgreiðslu við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2022.
- 18. mars 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #756
Sameiginleg vatnsvernd á höfuðborgarsvæðinu
Afgreiðsla 1434. fundar bæjarráðs samþykkt á 756. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
- 5. mars 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1434
Sameiginleg vatnsvernd á höfuðborgarsvæðinu
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkir með 3 atkvæðum fyrir sitt leyti kostnaðaráætlun vegna rannsókna í Bláfjöllum. Kostnaðarþátttaka Mosfellsbæjar verði í réttu hlutfalli við höfðatölu.
- FylgiskjalFundargerð samráðshóps um vatnsvernd 2. des. 2019.pdfFylgiskjalFW: Sameiginleg vatnsvernd á höfuðborgarsvæðinu /málsnr 1505001.pdfFylgiskjalSSH_Blafjoll_kostnadaraaetlun.pdfFylgiskjalMannvit_Kostnadaraaetlun_borh_Blafjallasvaedi.pdfFylgiskjalVatnaskil_SSH_samningur.pdfFylgiskjalMB-19.16_Blafjoll_nyjar_rannsoknarholur.pdfFylgiskjalRennslislikan_Samkomulag_02_12_2019.pdf