Mál númer 201609159
- 12. desember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #730
Á fundi skipulagsnefndar 26. október 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd synjar erindinu og áréttar fyrri bókun sína frá fundi skipulagsnefndar 31. ágúst 2018 þar sem m.a. kemur fram að nefndin heimili umsækjanda að leggja fram tillögu að einbýlishúsi á lóðinni." Borist hefur viðbótarerindi.Frestað á 472. fundi.
Afgreiðsla 473. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. desember 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #473
Á fundi skipulagsnefndar 26. október 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd synjar erindinu og áréttar fyrri bókun sína frá fundi skipulagsnefndar 31. ágúst 2018 þar sem m.a. kemur fram að nefndin heimili umsækjanda að leggja fram tillögu að einbýlishúsi á lóðinni." Borist hefur viðbótarerindi.Frestað á 472. fundi.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið þegar fullnægjandi gögn hafa borist.
- 28. nóvember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #729
Á fundir skipulagsnefndar 26. október 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "skipulagsnefnd synjar erindinu og áréttar fyrri bókun sína frá fundi skipulagsnefndar 31. ágúst 2018 þar sem m.a. kemur fram að nefndin heimili umsækjanda að leggja fram tillögu að einbýlishúsi á lóðinni." Borist hefur viðbótarerindi.
Afgreiðsla 472. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 729. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. nóvember 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #472
Á fundir skipulagsnefndar 26. október 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "skipulagsnefnd synjar erindinu og áréttar fyrri bókun sína frá fundi skipulagsnefndar 31. ágúst 2018 þar sem m.a. kemur fram að nefndin heimili umsækjanda að leggja fram tillögu að einbýlishúsi á lóðinni." Borist hefur viðbótarerindi.
Frestað.
- 31. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #727
Á 466. fundi skipulagsnefndar 31. ágúst 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd þakkar eigendum Aðaltúns 6 og 8 fyrir ábendingar varðandi grenndarkynningu parhúss á lóðinni að Aðaltúni 2a. Skipulagsnefnd tekur undir athugasemdirnar og telur þær eiga við rök að styðjast hvað varðar útlit, skipulag hverfisins og ásýnd götunnar. Skipulagsnefnd hafnar á þeim forsendum byggingarleyfisumsókn viðkomandi parhúss á lóðinni en heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að einbýlishúsi á lóðinni þar sem tekið er tillit til útlits, skipulags og ásýndar götunnar." Lagðar fram nýjar tillögur að húsi á lóðinni.
Afgreiðsla 470. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 727. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. október 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #470
Á 466. fundi skipulagsnefndar 31. ágúst 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd þakkar eigendum Aðaltúns 6 og 8 fyrir ábendingar varðandi grenndarkynningu parhúss á lóðinni að Aðaltúni 2a. Skipulagsnefnd tekur undir athugasemdirnar og telur þær eiga við rök að styðjast hvað varðar útlit, skipulag hverfisins og ásýnd götunnar. Skipulagsnefnd hafnar á þeim forsendum byggingarleyfisumsókn viðkomandi parhúss á lóðinni en heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að einbýlishúsi á lóðinni þar sem tekið er tillit til útlits, skipulags og ásýndar götunnar." Lagðar fram nýjar tillögur að húsi á lóðinni.
Skipulagsnefnd synjar erindinu og áréttar fyrri bókun sína frá fundi skipulagsnefndar 31. ágúst 2018 þar sem m.a. kemur fram að nefndin heimili umsækjanda að leggja fram tillögu að einbýlishúsi á lóðinni.
Samþykkt samhljóða. - 5. september 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #723
Á 464. fundi skipulagsnefndar 18. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að gera tillögu að afgreiðslu í samræmi við umræður á fundinum og leggja fram á næsta fundi nefndarinnar." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Afgreiðsla 466. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. ágúst 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #466
Á 464. fundi skipulagsnefndar 18. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að gera tillögu að afgreiðslu í samræmi við umræður á fundinum og leggja fram á næsta fundi nefndarinnar." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Skipulagsnefnd þakkar eigendum Aðaltúns 6 og 8 fyrir ábendingar varðandi grenndarkynningu parhúss á lóðinni að Aðaltúni 2a. Skipulagsnefnd tekur undir athugasemdirnar og telur þær eiga við rök að styðjast hvað varðar útlit, skipulag hverfisins og ásýnd götunnar. Skipulagsnefnd hafnar á þeim forsendum byggingarleyfisumsókn viðkomandi parhúss á lóðinni en heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að einbýlishúsi á lóðinni þar sem tekið er tillit til útlits, skipulags og ásýndar götunnar.
- 16. ágúst 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1362
Á 454. fundi skipulagsnefndar 2. febrúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið skv. 1 og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga þegar fullnægjandi gögn hafa borist." Erindið var grenndarkynnt frá 7. júní til og með 6. júlí 2018, tvær athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
- 18. júlí 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #464
Á 454. fundi skipulagsnefndar 2. febrúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið skv. 1 og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga þegar fullnægjandi gögn hafa borist." Erindið var grenndarkynnt frá 7. júní til og með 6. júlí 2018, tvær athugasemdir bárust.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að gera tillögu að afgreiðslu í samræmi við umræður á fundinum og leggja fram á næsta fundi nefndarinnar.
- 7. febrúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #710
Á 450. fundi skipulagsnefndar 8. desember 2017 var gerð efirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjanda." Skipulagsfulltrúi hefur átt fund með umsækjanda.
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. febrúar 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #454
Á 450. fundi skipulagsnefndar 8. desember 2017 var gerð efirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjanda." Skipulagsfulltrúi hefur átt fund með umsækjanda.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið skv. 1 og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga þegar fullnægjandi gögn hafa borist.
- 13. desember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #707
Á 420. fundi skipulagsnefndar 20. september 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi." Lagður fram grenndarkynningaruppdráttur.
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. desember 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #450
Á 420. fundi skipulagsnefndar 20. september 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi." Lagður fram grenndarkynningaruppdráttur.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjanda.
- 28. september 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #679
Borist hefur erindi frá Pétri ehf. dags. 9. september 2016 varðandi byggingu parhúss á lóðinni að Hlíðartúni 2a.
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. september 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #420
Borist hefur erindi frá Pétri ehf. dags. 9. september 2016 varðandi byggingu parhúss á lóðinni að Hlíðartúni 2a.
Nefndin heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi.