Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201501813

 • 6. maí 2015

  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #649

  Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga þann 12. mars 2015 með at­huga­semda­fresti til 24. apríl 2015. Eng­in at­huga­semd barst.

  Af­greiðsla 389. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 649. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 28. apríl 2015

   Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #389

   Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga þann 12. mars 2015 með at­huga­semda­fresti til 24. apríl 2015. Eng­in at­huga­semd barst.

   Nefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una sbr. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku henn­ar.

   • 25. febrúar 2015

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #644

    Bæj­ar­ráð vís­aði 29.1.2014 til Skipu­lags­nefnd­ar því verk­efni að út­færa lóð­ir fyr­ir leigu­íbúð­ir í Þver­holti í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu Batte­rís­ins og nið­ur­stöðu starfs­hóps um leigu­íbúð­ir í mið­bæn­um. Frestað á 382. fundi. Lögð fram til­laga Batte­rís­ins að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi mið­bæj­ar­ins, dag­sett 28.1.2015. Frestað á 382. og 383. fundi.

    Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur til að af­greiðslu þessa máls verði frestað þar sem (1) eng­in fag­leg grein­ing hef­ur far­ið fram á því hvort þær 30 leigu­íbúð­ir sem þarna á að byggja leiði til lækk­un­ar leigu­verðs í Mos­fells­bæ. Starfs­hóp­ur D-, S- og V-lista held­ur því fram að svo sé, án þess að færa fyr­ir því hald­bær rök. Í blindni er því hald­ið fram að auk­ið fram­boð á íbúð­um lækki leigu­verð. Hvað með ástand­ið sem hér ríkti fyr­ir hrun fall­ið í gleymsk­unn­ar dá? Fram­boð aldrei ver­ið meira og íbúð­ar­verð aldrei ver­ið hærra. $line$$line$Á mál­flutn­ingi starfs­hóps­ins má greina að til­lög­urn­ar skort­ir fag­leg­an und­ir­bún­ing. Það á ekki að nota jöfn­un­ar­tæki sam­fé­lags­ins til að styðja við bak­ið á þeim sem þurfa á því að halda. $line$$line$Til að byggja upp al­menn­an leigu­markað þurfa sveit­ar­fé­lög að (2) nota jöfn­un­ar­tæki vel­ferð­ar­sam­fé­lags­ins. Ann­að er tál­sýn. Mark­aðsöflin hugsa héð­an í frá sem hing­að til um eig­in hag, ekki ná­ung­ann sem ekki á fyr­ir leigu. Hing­að til hafa ríki, sveit­ar­fé­lög, hags­muna­sam­tök launa­fólks, hús­næð­is­sam­vinnu­fé­lög séð um að skapa réttu að­stæð­urn­ar í hús­næð­is­mál­um þjóð­ar­inn­ar. Í til­lög­um starfs­hóps­ins ör­l­ar ekki á þeirri jafn­ræð­is- og vel­ferð­ar­hugs­un sem þar hef­ur ráð­ið för.$line$$line$(3) Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur einn­ig að stað­setn­ing lóð­anna ýti und­ir hátt leigu­verð. Dýr­ir bygg­ing­ar­reit­ir sem kalla á dýra bíla­kjall­ara. Íbúð­irn­ar þjóna því ekki þeim sem mest þurfa á þeim að halda, þ.e. ungu fólki, efnam­inni fjöl­skyld­um og ein­stak­ling­um.$line$$line$(4) Þeirri spurn­ingu hef­ur ekki ver­ið svarað hvaða áhrif upp­bygg­ing í mið­bæn­um hef­ur á þeim svæð­um sem enn eru í sár­um eft­ir hrun og eru smám sam­an að byggjast upp. Veld­ur hún töf­um þar? Þessu þarf að svara.$line$$line$Það er göf­ugt verk­efni að byggja upp leigu­markað í Mos­fells­bæ. Það gæti meira að segja orð­ið mik­il lyftistöng fyr­ir sveit­ar­fé­lag­ið að laða að ungt fólk sem á langa starfsævi fyr­ir hönd­um. Eins og stað­an er fela til­lög­urn­ar það ekki í sér. Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur því til að mál­ið verði skoð­að frá grunni og skipu­lagi lóð­anna frestað.$line$$line$Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar: $line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar mót­mæl­ir harð­lega dylg­um bæj­ar­full­trúa Vinstri grænna um að full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar hafi starfað fyr­ir tvo stjórn­mála­flokka á síð­asta kjör­tíma­bili. Það er með öllu ósatt.$line$$line$Til­laga M-lista er felld með átta at­kvæð­um gegn einu.$line$$line$Bók­un V-, D- og S- lista:$line$Full­trú­ar V -, D- og S- lista hafna til­lögu Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um að fresta af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar sem snýr að breyt­ingu á deili­skipu­lagi mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar. Jafn­framt vís­um við rök­stuðn­ingi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar á bug sem fram kem­ur í bók­un­inni. Rök­stuðn­ing­ur­inn ber með sér mis­skiln­ing sem snýr að muni á fé­lags­legu leigu­hús­næði á veg­um sveit­ar­fé­laga og leigu­hús­næði á frjáls­um mark­aði. Hér er um mik­ið fram­fara­skref að ræða sem efa­laust mun efla leigu­markað í bæn­um enda er í skipu­lag­inu gerð krafa um leigu­íbúð­ir til fram­tíð­ar. $line$$line$Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar $line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar mót­mæl­ir þeirri rang­færslu sem fram kem­ur í bók­un D-, S- og V-lista.$line$Eins og Íbúa­hreyf­ing­in hef­ur margít­rekað bent á, er ekki ver­ið að leggja til að Mos­fells­bær byggi og reki fé­lags­leg­ar íbúð­ir, held­ur noti þau verk­færi sem til­tæk eru til að hafa áhrif til lækk­un­ar leigu­verðs, ungu fólki og efnam­inni til hags­bóta. Á þeirri við­leitni ör­l­ar ekki í til­lög­um starfs­hóps.$line$$line$Af­greiðsla 384. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

    • 17. febrúar 2015

     Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #384

     Bæj­ar­ráð vís­aði 29.1.2014 til Skipu­lags­nefnd­ar því verk­efni að út­færa lóð­ir fyr­ir leigu­íbúð­ir í Þver­holti í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu Batte­rís­ins og nið­ur­stöðu starfs­hóps um leigu­íbúð­ir í mið­bæn­um. Frestað á 382. fundi. Lögð fram til­laga Batte­rís­ins að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi mið­bæj­ar­ins, dag­sett 28.1.2015. Frestað á 382. og 383. fundi.

     Nefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una til aug­lýs­ing­ar skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

     • 11. febrúar 2015

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #643

      Bæj­ar­ráð vís­aði 29.1.2014 til Skipu­lags­nefnd­ar því verk­efni að út­færa lóð­ir und­ir hús­næði í Þver­holti í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu Batte­rís­ins og nið­ur­stöðu starfs­hóps um leigu­íbúð­ir í mið­bæn­um. Frestað á 382. fundi.

      Af­greiðsla 383. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 11. febrúar 2015

       Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #643

       Bæj­ar­ráð vís­aði 29.1.2014 til Skipu­lags­nefnd­ar því verk­efni að út­færa lóð­ir und­ir hús­næði í Þver­holti í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu Batte­rís­ins og nið­ur­stöðu starfs­hóps um leigu­íbúð­ir í mið­bæn­um.

       Af­greiðsla 382. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

       • 4. febrúar 2015

        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #383

        Bæj­ar­ráð vís­aði 29.1.2014 til Skipu­lags­nefnd­ar því verk­efni að út­færa lóð­ir und­ir hús­næði í Þver­holti í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu Batte­rís­ins og nið­ur­stöðu starfs­hóps um leigu­íbúð­ir í mið­bæn­um. Frestað á 382. fundi.

        Frestað.

        • 3. febrúar 2015

         Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #382

         Bæj­ar­ráð vís­aði 29.1.2014 til Skipu­lags­nefnd­ar því verk­efni að út­færa lóð­ir und­ir hús­næði í Þver­holti í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu Batte­rís­ins og nið­ur­stöðu starfs­hóps um leigu­íbúð­ir í mið­bæn­um.

         Frestað.