Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. mars 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson

Sigrún H. Páls­dótt­ir vék af fundi kl. 20:04.


Dagskrá fundar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1295201702021F

    Fund­ar­gerð 1295. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Kjör áheyrn­ar­full­trúa í nefnd­um á veg­um Mos­fells­bæj­ar 201702189

      Sigrún H. Páls­dótt­ir ósk­ar eft­ir er­indi á dagskrá.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
      Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ít­rek­ar hér með þá ósk að áheyrn­ar­full­trú­ar fái laun fyr­ir nefnd­ar­störf hjá Mos­fells­bæ. Þeir eru kjörn­ir í embætti af bæj­ar­stjórn að sama skapi og að­r­ir full­trú­ar flokk­anna í nefnd­um. Áheyrn­ar­full­trú­ar vinna ná­kvæm­lega sömu vinnu. Þeir hafa mál­frelsi og til­lögu­rétt. Það sem und­an­skil­ur þá frá öðru nefnd­ar­fólki er að þeir hafa ekki um­boð til að greiða at­kvæði.

      Til­lag­an er felld með fimm at­kvæð­um full­trúa D- og V- lista gegn þrem­ur at­kvæð­um full­trúa M-lista og S-lista. Har­ald­ur Sverris­son, D-lista, sit­ur hjá.

      Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
      Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar harm­ar að full­trú­ar D- og V-lista skuli enn sitja við þann keip að hafna til­lögu um að greiða áheyrn­ar­full­trú­um laun fyr­ir sína vinnu. Sú ákvörð­un stríð­ir gegn lýð­ræð­is­leg­um stjórn­ar­hátt­um og er til vitn­is um blinda valdapóli­tík sem skað­ar orð­spor stjórn­mál­anna al­mennt.

      Af­greiðsla 1295. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Hest­húsalóð á Varmár­bökk­um 201701072

      Um­sögn skipu­lags­full­trúa lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1295. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Breyt­ing á að­al­skipu­lagi - Selja­brekka 201609055

      Er­indi Disa And­erim­an vegna breyt­ing­ar á skipu­lagi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1295. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Ósk um deili­skipu­lagn­ingu og fram­leng­ingu á leigu­samn­ingi lóð­ar 201702141

      Er­ind­ið lagt fram til af­greiðslu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1295. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Ma­t­jurta­garð­ar í Skamma­dal 201611132

      Um­beð­in um­sögn um­hverf­is­sviðs vegna er­ind­is Reykja­vík­ur­borg­ar um Skamma­dal lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1295. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Desja­mýri 9 / Um­sókn um lóð 201702172

      Desja­mýri 9 - um­sókn um lóð

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1295. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Desja­mýri 9 / Um­sókn um lóð 201702178

      Desja­mýri 9 - um­sókn um lóð

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1295. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.8. Nýj­ar lóð­ir við Fossa­tungu og Súlu­höfða 201702181

      Lagð­ar fram upp­lýsíng­ar um stöðu við und­ir­bún­ing á út­hlut­un nýrra lóða í eigu Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1295. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.9. XXXI Lands­þing Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga 2017 201702188

      Skrá um kjörna full­trúa lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1295. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.10. Vinnu­hóp­ur um upp­bygg­ingu skáta­heim­il­is 201403119

      Drög að styrkt­ar­samn­ingi við Mosverja lagð­ur fram til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1295. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.11. Trún­að­ar­mál 201702190

      Starfs­manna­mál.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1295. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1296201702026F

      Fund­ar­gerð 1296. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Ósk íbúa um bund­ið slitlag í Roða­móa 201702017

        Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1296. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is fyr­ir Þver­holt 2, Lukku-Láki 201609107

        Um­sögn lög­manns lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1296. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Um­sögn um frum­varp til laga um far­þega­flutn­inga og farm­flutn­inga 201702096

        Um­beð­in um­sögn um frum­varp um far­þega­flutn­inga og farm­flutn­inga.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1296. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Styrkt­ar­sjóð­ur EBÍ 2017 201702300

        Styrkt­ar­sjóð­ur EBÍ 2017. Boð um að senda inn um­sókn um styrk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1296. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Rekst­ur Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is 201406128

        Upp­lýst um stöðu mála.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1296. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Verk­efn­istil­laga um stefnu­mót­un 201702305

        Verk­efn­istil­laga um stefnu­mót­um lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1296. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 252201702019F

        Fund­ar­gerð 252. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2017 201701266

          Lögð fram ósk um­hverf­is­nefnd­ar um til­lög­ur frá öll­um nefnd­um bæj­ar­ins að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2017. Verkalist­an skal velja út frá þeim verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020. Frest­ur til að skila inn til­lög­um er til 1. mars 2017.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 252. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Fjöl­skyldu­svið-árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit 2016 201604053

          Árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit fjöl­skyldu­sviðs, V. árs­fjórð­ung­ur. Mál tek­ið upp frá 251. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 252. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 409 201702018F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 252. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1091 201702020F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 252. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 407 201701026F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 252. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 408 201702001F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 252. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1085 201701027F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 252. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1086 201701031F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 252. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1087 201702002F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 252. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1088 201702009F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 252. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1089 201702011F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 252. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1090 201702016F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 252. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 209201702028F

          Fund­ar­gerð 209. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Fund­ar­gerð 357. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201702025

            Fund­ar­gerð 357. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 209. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Yf­ir­lýs­ing að­al­stjórn­ar Aft­ur­eld­ing­ar vegna breyttr­ar fram­tíð­ar­sýn­ar á upp­bygg­ingu knatt­spyrnusvæð­is við íþróttamið­stöð­ina að Varmá 201702074

            Lögð fram til kynn­ing­ar yf­ir­lýs­ing frá að­al­stjórn Aft­ur­eld­ing­ar þar sem óskað er eft­ir form­leg­um við­ræð­um við Mos­fells­bæ um fram­tíðarýn knatt­spyrnusvæð­is að Varmá.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 209. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2017 201701266

            Lögð fram ósk um­hverf­is­nefnd­ar um til­lög­ur frá öll­um nefnd­um bæj­ar­ins að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2017. Verkalist­an skal velja út frá þeim verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020. Frest­ur til að skila inn til­lög­um er til 1. mars 2017.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 209. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Vinnu­hóp­ur um upp­bygg­ingu skáta­heim­il­is 201403119

            Drög að styrkt­ar­samn­ingi við Mosverja lagð­ur fram til kynn­ing­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 209. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Ung­linga­lands­mót UMFÍ 2020 og Lands­mót 50+ 2019 201702069

            Ung­menna­fé­lag Ís­lands (UMFÍ) ósk­ar eft­ir um­sókn­um frá sam­bands­að­il­um og sveit­ar­stjórn­um um að taka að sér und­ir­bún­ing og fram­kvæmd 23. Ung­linga­lands­móts UMFÍ sem hald­ið verð­ur árið 2020 og 9. Lands­móts UMFÍ 50 sem hald­ið verð­ur árið 2019.

            Um­sókn­ar­frest­ur til 31. maí 2017

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 209. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Stofn­un Ung­menna­húss 201512070

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 209. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 431201702022F

            Fund­ar­gerð 431. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 38201701012F

              Fund­ar­gerð 38. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Ung­mennaráð Ís­lands 201701169

                Björn Bjarna­son og Úlfara Darri fóru á stofn­un­ar­f­und Ung­menna­ráðs ís­lands. Þeir kynna nið­ur­stöð­ur þess fund­ar

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 38. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista var fjar­ver­andi við at­kvæða­greiðsl­una.

              • 6.2. Hug­mynd­ir ung­menna úr Mos­fells­bæ. 201701170

                Nefnd­ar­menn könn­uðu hjá sam­nem­end­um sín­um hvað það er sem að þeim finn­ist vanta og hvað mætti bæta í Mos­fell­bæ. Þau gengu í bekki og kynntu ung­mennaráð og fengu sam­nem­end­ur til að skrifa hug­mynd­ir sín­ar á miða. Eddu og Hönnu Lilju starf­mönn­um ráðs­ins fal­ið að vinna úr hug­mynd­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 38. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista var fjar­ver­andi við at­kvæða­greiðsl­una.

              • 7. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 39201702029F

                Fund­ar­gerð 39. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Kær­leiksvik­an í Mos­fells­bæ 201606056

                  Á fund­inn mæt­ir Jó­hanna Magnús­dótt­ir frá Öld­unga­ráði og fer yfir þann mögu­leika að ráð­in tvö haldi sam­an spila­dag í Kær­leiksviku

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 39. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista var fjar­ver­andi við at­kvæða­greiðsl­una.

                • 7.2. Sam­þykkt um ung­mennaráð 201703017

                  Sam­þykkt um ung­mennaráð

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 39. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista var fjar­ver­andi við at­kvæða­greiðsl­una.

                • 8. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 40201702030F

                  Fund­ar­gerð 40. fund­ar um­g­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Hug­mynd­ir ung­menna úr Mos­fells­bæ. 201701170

                    Nefnd­ar­menn Ung­menna­ráðs könn­uðu hjá sam­nem­end­ur sín­um hvað þeim finnst vanta og hvað mætti bæta hér í Mos­fell­bæ.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 40. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

                  • 8.2. Boð um þátt­töku á fundi ung­menna­ráða og -deilda frjálsra fé­laga­sam­taka 201703032

                    Boð um þátt­töku á fundi ung­menna­ráða og -deilda frjálsra fé­laga­sam­taka

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 40. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

                  • 8.3. Ung­menna­ráð­stefn­an Ungt fólk og lýð­ræði 2017 201703033

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 40. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

                  • 8.4. Kær­leiksvik­an í Mos­fells­bæ 201606056

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 40. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

                  • 8.5. Beiðni frá for­varn­ar­full­trúa Trygg­ing­ar­mið­stöðv­ar vegna hug­mynd­ar um rýni­hóp ung­menna úr Mos­fells­bæ 201703034

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 40. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

                  • 8.6. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2017 201701266

                    Lögð fram ósk um­hverf­is­nefnd­ar um til­lög­ur frá öll­um nefnd­um bæj­ar­ins að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2017. Verkalist­an skal velja út frá þeim verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020. Frest­ur til að skila inn til­lög­um er til 1. mars 2017.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 40. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

                  • 9. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 62201702025F

                    Fund­ar­gerð 62. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Stefna í þró­un­ar- og ferða­mál­um 201601269

                      Far­ið yfir stefnu og fram­kvæmda­áætlun í þró­un­ar- og ferða­mál­um ásamt helstu verk­efn­um nefnd­ar­inn­ar á kjör­tíma­bil­inu.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 62. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

                    • 9.2. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2017 201701266

                      Lögð fram ósk um­hverf­is­nefnd­ar um til­lög­ur frá öll­um nefnd­um bæj­ar­ins að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2017. Verkalist­an skal velja út frá þeim verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020. Frest­ur til að skila inn til­lög­um er til 1. mars 2017.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 62. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

                    • 9.3. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2016 201701282

                      Bæj­ar­ráð vís­aði þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2016 til nefnda bæj­ar­ins til kynn­ing­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 62. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

                    Fundargerðir til kynningar

                    • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 304201702024F

                      Fund­ar­gerð 304. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Ála­foss­veg­ur 23, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi- breyt­ing inni 201702043

                        Ás­dís Sig­ur­þórs­dótt­ir Ála­foss­vegi 23 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að inn­rétta íbúð­ar­rými og vinnu­stofu í rými 02.02.á 2.hæð húss­ins nr. 23 við Ála­fossveg í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð­ir rým­is breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 304. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.2. Ástu-Sólliljugata 11/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701251

                        Guð­mund­ur M Helga­son Mið­stræti 12 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu og auka­í­búð á lóð­inni nr. 11 við Ástu-Sóllilju­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð: 1. hæð 206,4 m2, 2. hæð íbúð 158,9 m2, bíl­geymsla 47,5 m2, 1477,6 m3.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 304. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.3. Bugðufljót 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702113

                        Ab verk ehf. Vík­ur­hvarfi 6 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja at­vinnu­hús­næði úr stáli og stein­steypu á lóð­inni nr. 7 við Bugðufljót í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð 1. hæð 5006,5 m2, millipall­ur 1541,3 m2, skyggni 715,2 m2, 48763,3 m3.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 304. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.4. Flugu­mýri 26, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, girð­ing 201702210

                        Fag­verk­tak­ar Spóa­höfða 18 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að setja upp skjólgirð­ing­ar á suð­ur- og vest­ur­hluta lóð­ar­inn­ar nr. 26 við Flugu­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki um­ráð­enda aðliggj­andi lóða.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 304. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.5. Laxa­tunga 36-44, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201612268

                        Þ4 ehf. Hlíð­arsmára 2 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um tveggja hæða rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr.36,38,40,42 og 44 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð: Nr. 36, 1. hæð íbúð 66,8 m2, bíl­geymsla/geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2, 707,0 m3.
                        Nr. 38, 1. hæð íbúð 67,1 m2, bíl­geymsla/geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2, 709,0 m3.
                        Nr. 40, 1. hæð íbúð 66,8 m2, bíl­geymsla/geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2, 707,0 m3.
                        Nr. 42, 1. hæð íbúð 66,8 m2, bíl­geymsla/geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2, 707,0 m3.
                        Nr. 44, 1. hæð íbúð 66,8 m2, bíl­geymsla/geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2, 707,0 m3.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 304. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.6. Laxa­tunga 108-114, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702098

                        Akra­fell ehf. Breiða­gerði 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir innri fyr­ir­komu­legs­breyt­ing­um í áð­ur­sam­þykkt­um rað­hús­um við Laxa­tungu 108-114 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 304. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.7. Reykja­hvoll 12.Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702169

                        Lukasz Slazak Hvassa­leiti 62 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­inu nr. 12 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 304. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.8. Uglugata 32-38/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701239

                        Bygg­inga­fé­lag­ið Hraun­borg­ir Huldu­braut 30 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja tvö fjöleigna­hús og bíla­kjall­ara úr stein­steypu á lóð­inni nr. 32 - 38 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Í húsi nr. 32-34 eru 5 íbúð­ir og í húsi nr.36-38 eru 11 íbúð­ir.
                        Stærð­ir: Nr. 36-36: Kjall­ari 193,7 m2, 1. hæð 419,1 m2, 2. hæð 421,2 m2, 3. hæð 421,2 m2, 4329,1 m3.
                        Nr. 32-34: 1. hæð 377,1 m2, 2. hæð 396,0 m2, 2442,7 m3.
                        Bíla­kjall­ari/sorp­geymsla 489,7 m2, 1468,8 m3.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 304. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.9. Vind­hóll/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2016081942

                        Sig­ur­dór Sig­urðs­son Lamba­seli 2 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja tækja­geymslu úr stein­steypu að Vind­hóli í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð 1. hæð 350,0 m2, 2. hæð 141,0 m2, 2221,8 m3.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 304. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 16201703003F

                        Fund­ar­gerð 16. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 11.1. Ásar 4 og 6 - til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi , að­komu­veg­ur 201610197

                          Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 14. janú­ar 2017 til og með 27. fe­brú­ar 2017. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 16. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 11.2. Voga­tunga 47-51 - breyt­ing á deili­skipu­lagi. 201611126

                          Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 14. janú­ar 2017 til og með 27. fe­brú­ar 2017. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 16. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 11.3. Reykja­mel­ur 7 - Breyt­ing á deili­skipu­lagi 201611301

                          Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 14. janú­ar 2017 til og með 27. fe­brú­ar 2017. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 16. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 690. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Fund­ar­gerð 847. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201703002

                          Fundargerð 847. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga

                          Lagt fram.

                        • 13. Fund­ar­gerð 371. fund­ar Sorpu bs201702298

                          Fundargerð 371. fundar Sorpu bs

                          Lagt fram.

                        • 14. Fund­ar­gerð 260. fund­ar Stætó bs201702309

                          Fundargerð 260. fundar Stætó bs

                          Lagt fram.

                        • 15. Fund­ar­gerð 160. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201702310

                          Fundargerð 160. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

                          Lagt fram.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:24