8. mars 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Sigrún H. Pálsdóttir vék af fundi kl. 20:04.
Dagskrá fundar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1295201702021F
Fundargerð 1295. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 690. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Kjör áheyrnarfulltrúa í nefndum á vegum Mosfellsbæjar 201702189
Sigrún H. Pálsdóttir óskar eftir erindi á dagskrá.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar ítrekar hér með þá ósk að áheyrnarfulltrúar fái laun fyrir nefndarstörf hjá Mosfellsbæ. Þeir eru kjörnir í embætti af bæjarstjórn að sama skapi og aðrir fulltrúar flokkanna í nefndum. Áheyrnarfulltrúar vinna nákvæmlega sömu vinnu. Þeir hafa málfrelsi og tillögurétt. Það sem undanskilur þá frá öðru nefndarfólki er að þeir hafa ekki umboð til að greiða atkvæði.Tillagan er felld með fimm atkvæðum fulltrúa D- og V- lista gegn þremur atkvæðum fulltrúa M-lista og S-lista. Haraldur Sverrisson, D-lista, situr hjá.
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar harmar að fulltrúar D- og V-lista skuli enn sitja við þann keip að hafna tillögu um að greiða áheyrnarfulltrúum laun fyrir sína vinnu. Sú ákvörðun stríðir gegn lýðræðislegum stjórnarháttum og er til vitnis um blinda valdapólitík sem skaðar orðspor stjórnmálanna almennt.Afgreiðsla 1295. fundar bæjarráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Hesthúsalóð á Varmárbökkum 201701072
Umsögn skipulagsfulltrúa lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1295. fundar bæjarráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Breyting á aðalskipulagi - Seljabrekka 201609055
Erindi Disa Anderiman vegna breytingar á skipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1295. fundar bæjarráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Ósk um deiliskipulagningu og framlengingu á leigusamningi lóðar 201702141
Erindið lagt fram til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1295. fundar bæjarráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Matjurtagarðar í Skammadal 201611132
Umbeðin umsögn umhverfissviðs vegna erindis Reykjavíkurborgar um Skammadal lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1295. fundar bæjarráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Desjamýri 9 / Umsókn um lóð 201702172
Desjamýri 9 - umsókn um lóð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1295. fundar bæjarráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Desjamýri 9 / Umsókn um lóð 201702178
Desjamýri 9 - umsókn um lóð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1295. fundar bæjarráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Nýjar lóðir við Fossatungu og Súluhöfða 201702181
Lagðar fram upplýsíngar um stöðu við undirbúning á úthlutun nýrra lóða í eigu Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1295. fundar bæjarráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. XXXI Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2017 201702188
Skrá um kjörna fulltrúa lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1295. fundar bæjarráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Vinnuhópur um uppbyggingu skátaheimilis 201403119
Drög að styrktarsamningi við Mosverja lagður fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1295. fundar bæjarráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11. Trúnaðarmál 201702190
Starfsmannamál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1295. fundar bæjarráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1296201702026F
Fundargerð 1296. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 690. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Ósk íbúa um bundið slitlag í Roðamóa 201702017
Lögð er fyrir bæjarráð umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1296. fundar bæjarráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis fyrir Þverholt 2, Lukku-Láki 201609107
Umsögn lögmanns lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1296. fundar bæjarráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Umsögn um frumvarp til laga um farþegaflutninga og farmflutninga 201702096
Umbeðin umsögn um frumvarp um farþegaflutninga og farmflutninga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1296. fundar bæjarráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Styrktarsjóður EBÍ 2017 201702300
Styrktarsjóður EBÍ 2017. Boð um að senda inn umsókn um styrk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1296. fundar bæjarráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Rekstur Hamra hjúkrunarheimilis 201406128
Upplýst um stöðu mála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1296. fundar bæjarráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Verkefnistillaga um stefnumótun 201702305
Verkefnistillaga um stefnumótum lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1296. fundar bæjarráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 252201702019F
Fundargerð 252. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 690. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017 201701266
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 252. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Fjölskyldusvið-ársfjórðungsyfirlit 2016 201604053
Ársfjórðungsyfirlit fjölskyldusviðs, V. ársfjórðungur. Mál tekið upp frá 251. fundi fjölskyldunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 252. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Barnaverndarmálafundur - 409 201702018F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 252. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Trúnaðarmálafundur - 1091 201702020F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 252. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Barnaverndarmálafundur - 407 201701026F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 252. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Barnaverndarmálafundur - 408 201702001F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 252. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Trúnaðarmálafundur - 1085 201701027F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 252. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Trúnaðarmálafundur - 1086 201701031F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 252. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Trúnaðarmálafundur - 1087 201702002F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 252. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Trúnaðarmálafundur - 1088 201702009F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 252. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Trúnaðarmálafundur - 1089 201702011F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 252. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Trúnaðarmálafundur - 1090 201702016F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 252. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 209201702028F
Fundargerð 209. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 690. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Fundargerð 357. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins 201702025
Fundargerð 357. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Yfirlýsing aðalstjórnar Aftureldingar vegna breyttrar framtíðarsýnar á uppbyggingu knattspyrnusvæðis við íþróttamiðstöðina að Varmá 201702074
Lögð fram til kynningar yfirlýsing frá aðalstjórn Aftureldingar þar sem óskað er eftir formlegum viðræðum við Mosfellsbæ um framtíðarýn knattspyrnusvæðis að Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017 201701266
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Vinnuhópur um uppbyggingu skátaheimilis 201403119
Drög að styrktarsamningi við Mosverja lagður fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Unglingalandsmót UMFÍ 2020 og Landsmót 50+ 2019 201702069
Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) óskar eftir umsóknum frá sambandsaðilum og sveitarstjórnum um að taka að sér undirbúning og framkvæmd 23. Unglingalandsmóts UMFÍ sem haldið verður árið 2020 og 9. Landsmóts UMFÍ 50 sem haldið verður árið 2019.
Umsóknarfrestur til 31. maí 2017Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Stofnun Ungmennahúss 201512070
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 431201702022F
Fundargerð 431. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 690. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Starfsáætlun skipulagsnefndar 2017 201611238
Á 428. fundi skipulagsnefndar 17.janúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna fyrir árið 2017." Lögð fram breyting á tillögu að starfsáætlun fyrir skipulagsnefnd árið 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins - breyting vegna borgarlínu 201702146
Borist hefur erindi frá svæðisskipulagsstjóra höfuðborgarsvæðisins dags. 14. febrúar 2017 varðandi breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030 - breyting vegna borgarlínu 201702147
Lögð fram drög að sameiginlegri verkefnislýsingu fyrir breytingu á aðalskipulagsáætlunum á höfuðborgarsvæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Reykjahvoll 8 - breyting á deiliskipulagi 201701080
Á 429. fundi skipulagsnefndar 31. janúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Ástu-Sólliljugata 14 & 16- ósk um breytingu á deiliskipulagi. 201702020
Á 430. fundi skipulagsnefndar 13. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi. Umsækjandi greiði fyrir þann kostnað sem til fellur vegna breytinganna" Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Brekkukot Mosfellsdal - tillaga að deiliskipulagi 201612137
Á 428. fundi skipulagsnefndar 17. janúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Vísað til skoðunar hjá skipulagsfulltrúa." Skipulagsfulltrúi hefur átt fund með umsækjanda. Lagt fram erindi dags. 16. febrúar 2017 varðandi breytingu á aðalskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Frístundalóð í Úlfarsfellslandi við Hafravatn lnr. 125506 - breyting á deiliskipulagi 201702203
Borist hefur erindi frá Haraldi Sigþórssyni og Ester Hlíðar Jensen varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir frístundalóð í Úlfarsfellslandi við Hafravatn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Kirkjugarður í hliðum Úlfarsfells - drög að matsáætlun. 201702115
Borist hefur frá Reykjavíkurborg drög að matsáætlun fyrir kirkjugarð í hlíðum Úlfarsfells.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Desjamýri athafnasvæði - breyting á deiliskipulagi 201612204
Á 428. fundi skipulagsnefndar 17. janúar 2017 varð gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur umhverfissviði öflun frekari gagna í samræmi við umræður á fundinum." Lagt fram minnisblað umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Háholt 13-15, ósk um deiliskipulagsbreytingu vegna sjálfsafgreiðslustöðvar 201604339
Á 424. fundi skipulagsnefndar 15. nóvember 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Vísað til skoðunar hjá umhverfissviði, jafnframt er skiplagsfulltrúa falið að leita eftir umsögn Heilbrigðisfulltrúa Kjósasvæðis á áhættumatinu og breytingartillögunni.Jafnframt verði leitað eftir upplýsingum frá samkeppniseftirlitinu." Lögð fram umsögn heilbrigðisfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Uppbygging á lóðum í miðbæ Mosfellsbæjar (Bjarkarholt/Háholt) 201301126
Á fundinn mættu arkitektarnir Bjarki G. Halldórsson og Ólafur Axelsson fulltrúar VA arkitekta og gerðu grein fyrir deiliskipulagsbreytingunni.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir að tillögu sinni að Mosfellsbær staldri við áður en farið er í deiliskipulagsbreytingar við Bjarkarholt/Háholt og kalli saman rýnihóp íbúa til að móta nýtt skipulag. Fyrirliggjandi tillögur að nýju skipulagi eiga fátt sameiginlegt með því “græna" skipulagi sem unnið var af íbúum fyrir nokkrum árum. Það liggur því í hlutarins eðli að kalla þá aftur að borðinu.Tillagan er felld með átta gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista.
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista.
5.12. Laxatunga 93 - breyting á deiliskipulagi 201702170
Borist hefur erindi frá Birgi Rafn Ólafssyni dags. 16. febrúar 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina að Laxatungu 93.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.13. Lágholt 2a - breyting á bílskúr 201702171
Borist hefur erindi frá Guðbjörgu Pétursdóttur og Árna Þór Birgissyni dags. 16. febrúar 2017 varðandi breytingu á bílskúr að Lágholti 2a.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.14. Engjavegur 11 og 11a, ósk um færslu á lóðarmörkum. 2015081959
Á 396. fundi skipulagsnefndar 15. september 2015 var gerð eftirfarandi bókun: " Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir erindinu og heimilar umsækjendum að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi enda greiði umsækjendur þann kostnað sem henni fylgir." Lögð fram tillaga að deiliskipulagsbreytingu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.15. Sandskeiðslína 1 - Landsnet - umsókn um framkvæmdaleyfi vegna Sandskeiðslínu 1 201701026
Á 428. fundi skipulagsnefndar 17. janúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu Landsnets um málið fyrir bæjarstjórn, skipulagsnefnd og umhverfisnefnd. " Haldin var kynning 31. janúar 2017 fyrir bæjarstjórn, skipulagsnefnd og umhverfisnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- Fylgiskjal2509-367-AHM-001-V14 Áhættumat vegna vatnsverndar fyrir SS1 og SAN.pdfFylgiskjalBreytingar á flutningskerfinu við höfuðborgarsvæðið, fyrirhugaðar framkv....pdfFylgiskjalLýsing mannvirkja frh..pdfFylgiskjallýsing mannvirkja vegna útgáfu framkvæmdaleyfis.pdfFylgiskjalÁlit Skipulagsstofnunar_2009.09.17.pdfFylgiskjal2009.08.10 Suðvesturlínur_Viðauki 8.pdfFylgiskjal2009.08.10 Suðvesturlínur - Matsskýrsla.pdfFylgiskjalViðauki 7 - Hljóðvist, raf- og segulsvið.pdfFylgiskjalViðauki 6 - Jarðstrengir og loftlínur.pdfFylgiskjalViðauki 4 - Ferðaþjónusta og útivist.pdfFylgiskjalViðauki 3 - Jarðfræði og jarðmyndanir.pdfFylgiskjalViðauki 2 - Frumrannsóknir á gróðurskemmdum.pdfFylgiskjalViðauki 1 - Fuglar og gróður.pdfFylgiskjalViðaukar - forsíða og skrá.pdfFylgiskjalMynda- og kortahefti_forsíða og skrá.pdfFylgiskjal5. hluti_Líkanmyndir.pdfFylgiskjal4. hluti_Sýnileikakort.pdf
5.16. Helgafellsskóli-kynning fyrir skipulagsnefnd 201702088
Kynning byggingarfulltrúa á byggingu Helgafellsskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.17. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017 201701266
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkefnalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.18. Biðskyldur í Krikahverfi 201702126
Lögð fram tillaga að staðsetningu biðskyldumerkja í Krikahverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.19. Fundargerð 74. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins. 201702145
Fundargerð 74. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.20. Athafnasvæði í Mosfellsbæ möguleg breyting á svæðisskipulagi. 201612069
Lögð fram gögn vegna mögulegrar breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins hvað mörk vaxtalínu varðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.21. Bugðufljót 7, Umsókn um byggingarleyfi 201702113
Ab verk ehf. Víkurhvarfi 6 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr stáli og steinsteypu á lóðinni nr. 7 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn.
Stærð 1. hæð 50006,5 m2, millipallur 1541,3 m2, skyggni 715,2 m2, 48763,3 m3.Byggingafulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um málið þar sem nýtingarhlutfall hússins er hærra en gert er ráð fyrir í deiliskipulagi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.22. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 304 201702024F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 38201701012F
Fundargerð 38. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 690. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Ungmennaráð Íslands 201701169
Björn Bjarnason og Úlfara Darri fóru á stofnunarfund Ungmennaráðs íslands. Þeir kynna niðurstöður þess fundar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 38. fundar ungmennaráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista var fjarverandi við atkvæðagreiðsluna.
6.2. Hugmyndir ungmenna úr Mosfellsbæ. 201701170
Nefndarmenn könnuðu hjá samnemendum sínum hvað það er sem að þeim finnist vanta og hvað mætti bæta í Mosfellbæ. Þau gengu í bekki og kynntu ungmennaráð og fengu samnemendur til að skrifa hugmyndir sínar á miða. Eddu og Hönnu Lilju starfmönnum ráðsins falið að vinna úr hugmyndum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 38. fundar ungmennaráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista var fjarverandi við atkvæðagreiðsluna.
7. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 39201702029F
Fundargerð 39. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 690. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Kærleiksvikan í Mosfellsbæ 201606056
Á fundinn mætir Jóhanna Magnúsdóttir frá Öldungaráði og fer yfir þann möguleika að ráðin tvö haldi saman spiladag í Kærleiksviku
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 39. fundar ungmennaráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista var fjarverandi við atkvæðagreiðsluna.
7.2. Samþykkt um ungmennaráð 201703017
Samþykkt um ungmennaráð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 39. fundar ungmennaráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista var fjarverandi við atkvæðagreiðsluna.
8. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 40201702030F
Fundargerð 40. fundar umgmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 690. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Hugmyndir ungmenna úr Mosfellsbæ. 201701170
Nefndarmenn Ungmennaráðs könnuðu hjá samnemendur sínum hvað þeim finnst vanta og hvað mætti bæta hér í Mosfellbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 40. fundar ungmennaráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
8.2. Boð um þátttöku á fundi ungmennaráða og -deilda frjálsra félagasamtaka 201703032
Boð um þátttöku á fundi ungmennaráða og -deilda frjálsra félagasamtaka
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 40. fundar ungmennaráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
8.3. Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2017 201703033
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 40. fundar ungmennaráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
8.4. Kærleiksvikan í Mosfellsbæ 201606056
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 40. fundar ungmennaráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
8.5. Beiðni frá forvarnarfulltrúa Tryggingarmiðstöðvar vegna hugmyndar um rýnihóp ungmenna úr Mosfellsbæ 201703034
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 40. fundar ungmennaráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
8.6. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017 201701266
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 40. fundar ungmennaráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
9. Þróunar- og ferðamálanefnd - 62201702025F
Fundargerð 62. fundar þróunar-og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 690. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Stefna í þróunar- og ferðamálum 201601269
Farið yfir stefnu og framkvæmdaáætlun í þróunar- og ferðamálum ásamt helstu verkefnum nefndarinnar á kjörtímabilinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 62. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
9.2. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017 201701266
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 62. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
9.3. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 201701282
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 62. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 304201702024F
Fundargerð 304. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 690. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Álafossvegur 23, Umsókn um byggingarleyfi- breyting inni 201702043
Ásdís Sigurþórsdóttir Álafossvegi 23 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta íbúðarrými og vinnustofu í rými 02.02.á 2.hæð hússins nr. 23 við Álafossveg í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir rýmis breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 690. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Ástu-Sólliljugata 11/Umsókn um byggingarleyfi 201701251
Guðmundur M Helgason Miðstræti 12 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu og aukaíbúð á lóðinni nr. 11 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 206,4 m2, 2. hæð íbúð 158,9 m2, bílgeymsla 47,5 m2, 1477,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 690. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Bugðufljót 7, Umsókn um byggingarleyfi 201702113
Ab verk ehf. Víkurhvarfi 6 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr stáli og steinsteypu á lóðinni nr. 7 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn.
Stærð 1. hæð 5006,5 m2, millipallur 1541,3 m2, skyggni 715,2 m2, 48763,3 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 690. fundi bæjarstjórnar.
10.4. Flugumýri 26, Umsókn um byggingarleyfi, girðing 201702210
Fagverktakar Spóahöfða 18 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að setja upp skjólgirðingar á suður- og vesturhluta lóðarinnar nr. 26 við Flugumýri í samræmi við framlögð gögn.
Fyrir liggur skriflegt samþykki umráðenda aðliggjandi lóða.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 690. fundi bæjarstjórnar.
10.5. Laxatunga 36-44, Umsókn um byggingarleyfi 201612268
Þ4 ehf. Hlíðarsmára 2 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum tveggja hæða raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr.36,38,40,42 og 44 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Nr. 36, 1. hæð íbúð 66,8 m2, bílgeymsla/geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2, 707,0 m3.
Nr. 38, 1. hæð íbúð 67,1 m2, bílgeymsla/geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2, 709,0 m3.
Nr. 40, 1. hæð íbúð 66,8 m2, bílgeymsla/geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2, 707,0 m3.
Nr. 42, 1. hæð íbúð 66,8 m2, bílgeymsla/geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2, 707,0 m3.
Nr. 44, 1. hæð íbúð 66,8 m2, bílgeymsla/geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2, 707,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 690. fundi bæjarstjórnar.
10.6. Laxatunga 108-114, Umsókn um byggingarleyfi 201702098
Akrafell ehf. Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi fyrir innri fyrirkomulegsbreytingum í áðursamþykktum raðhúsum við Laxatungu 108-114 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húsanna breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 690. fundi bæjarstjórnar.
10.7. Reykjahvoll 12.Umsókn um byggingarleyfi 201702169
Lukasz Slazak Hvassaleiti 62 Reykjavík sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á húsinu nr. 12 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 690. fundi bæjarstjórnar.
10.8. Uglugata 32-38/Umsókn um byggingarleyfi 201701239
Byggingafélagið Hraunborgir Huldubraut 30 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja tvö fjöleignahús og bílakjallara úr steinsteypu á lóðinni nr. 32 - 38 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn.
Í húsi nr. 32-34 eru 5 íbúðir og í húsi nr.36-38 eru 11 íbúðir.
Stærðir: Nr. 36-36: Kjallari 193,7 m2, 1. hæð 419,1 m2, 2. hæð 421,2 m2, 3. hæð 421,2 m2, 4329,1 m3.
Nr. 32-34: 1. hæð 377,1 m2, 2. hæð 396,0 m2, 2442,7 m3.
Bílakjallari/sorpgeymsla 489,7 m2, 1468,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 690. fundi bæjarstjórnar.
10.9. Vindhóll/Umsókn um byggingarleyfi 2016081942
Sigurdór Sigurðsson Lambaseli 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja tækjageymslu úr steinsteypu að Vindhóli í samræmi við framlögð gögn.
Stærð 1. hæð 350,0 m2, 2. hæð 141,0 m2, 2221,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 690. fundi bæjarstjórnar.
11. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 16201703003F
Fundargerð 16. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 690. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Ásar 4 og 6 - tillaga að breytingu á deiliskipulagi , aðkomuvegur 201610197
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 14. janúar 2017 til og með 27. febrúar 2017. Engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 16. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 690. fundi bæjarstjórnar.
11.2. Vogatunga 47-51 - breyting á deiliskipulagi. 201611126
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 14. janúar 2017 til og með 27. febrúar 2017. Engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 16. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 690. fundi bæjarstjórnar.
11.3. Reykjamelur 7 - Breyting á deiliskipulagi 201611301
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 14. janúar 2017 til og með 27. febrúar 2017. Engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 16. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 690. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 847. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201703002
Fundargerð 847. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram.
13. Fundargerð 371. fundar Sorpu bs201702298
Fundargerð 371. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
14. Fundargerð 260. fundar Stætó bs201702309
Fundargerð 260. fundar Stætó bs
Lagt fram.
- FylgiskjalRE: Strætó - fundargerð stjórnar nr. 260 17.02.2017.pdfFylgiskjal17.02.17 Áhrif mögulegra hraðalækkana í Reykjavík á strætó.pdfFylgiskjalFundargerð stjórnarfundur 260 2002 2017.pdfFylgiskjalGreiningarskýrsla Strætó bs 2016.pdfFylgiskjalHvað má hafa með í vagninn _ tillögur_01022017.pdfFylgiskjalMinnisblað_Áhrif hraðastefnu á strætó.pdf
15. Fundargerð 160. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201702310
Fundargerð 160. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
- Fylgiskjal160. stjórnarfundur SHS.pdfFylgiskjalSHS 159 0.2 Fundargerð stjórnarfundar.pdfFylgiskjalSHS 160 0.2 Fundargerð stjórnarfundar 27.2.2017.pdfFylgiskjalSHS 160 1.1 SHS ársreikningur 2016 samstæða.pdfFylgiskjalSHS 160 1.2 Skýrsla KPMG v. ársreiknings 2016.pdfFylgiskjalSHS 160 1.3 Bréf endurskn. v. ársreiknings 2016.pdf