Mál númer 201701170
- 17. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #695
kynning á vinnu Ungmennráðs í vetur.
Afgreiðsla 43. fundar ungmennaráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #694
Undirbúningu fyrir fund með bæjarstjórn þann 3 maí.
Afgreiðsla 42. fundar ungmennaráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. maí 2017
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #43
kynning á vinnu Ungmennráðs í vetur.
Kynntar hugmyndir frá ungmennum í Mosfellsbæ sem að ungmennaráð hefur safnað saman. umræður.
- 27. apríl 2017
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #42
Undirbúningu fyrir fund með bæjarstjórn þann 3 maí.
- 19. apríl 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #693
Á fundinum verður unnið betur úr niðurstöðum nemenda
Afgreiðsla 41. fundar ungmennaráðssamþykkt á 693. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. apríl 2017
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #41
Á fundinum verður unnið betur úr niðurstöðum nemenda
Unnið úr lista ungmenna úr mosfellsbæ, undirbúningur fyrir fund með Bæjarstjórn.
- 8. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #690
Nefndarmenn Ungmennaráðs könnuðu hjá samnemendur sínum hvað þeim finnst vanta og hvað mætti bæta hér í Mosfellbæ.
Afgreiðsla 40. fundar ungmennaráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
- 8. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #690
Nefndarmenn könnuðu hjá samnemendum sínum hvað það er sem að þeim finnist vanta og hvað mætti bæta í Mosfellbæ. Þau gengu í bekki og kynntu ungmennaráð og fengu samnemendur til að skrifa hugmyndir sínar á miða. Eddu og Hönnu Lilju starfmönnum ráðsins falið að vinna úr hugmyndum.
Afgreiðsla 38. fundar ungmennaráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista var fjarverandi við atkvæðagreiðsluna.
- 28. febrúar 2017
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #40
Nefndarmenn Ungmennaráðs könnuðu hjá samnemendur sínum hvað þeim finnst vanta og hvað mætti bæta hér í Mosfellbæ.
Edda og Hanna Lilja hafa teki saman öll svör. Ungmennaráð ánægt með hversu vel tókst að fá jafnaldra þeirra til að taka þátt. Ákveðið að listinn verði kynntur Bæjarstjórn á sameiginlegum fundi Ungmennaráðs og Bæjarstjórnar í vor.
- 12. janúar 2017
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #38
Nefndarmenn könnuðu hjá samnemendum sínum hvað það er sem að þeim finnist vanta og hvað mætti bæta í Mosfellbæ. Þau gengu í bekki og kynntu ungmennaráð og fengu samnemendur til að skrifa hugmyndir sínar á miða. Eddu og Hönnu Lilju starfmönnum ráðsins falið að vinna úr hugmyndum.