Mál númer 201701266
- 19. apríl 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #693
Lögð fram drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkefnalistinn var unnin í samráði við nefndir og svið bæjarins.
Afgreiðsla 63. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 693. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. apríl 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #693
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Afgreiðsla 41. fundar ungmennaráðssamþykkt á 693. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. apríl 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #693
Lögð fram drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkefnalistinn var unnin í samráði við nefndir og svið bæjarins.
Afgreiðsla 176. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 693. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. apríl 2017
Þróunar- og ferðamálanefnd #63
Lögð fram drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkefnalistinn var unnin í samráði við nefndir og svið bæjarins.
Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum að á árinu 2017 verði lögð áhersla á eftirfarandi verkefni:
Áherslur Mosfellsbæjar á náttúru og útivist verði sýnilegar ferðamönnum, með útgáfu, fræðslu á heimasíðu, skiltum og merkingum.
Mosfellsbær verði kynntur sem umhverfisvænn heilsubær og þannig höfðað til fyrirtækja með áherslur sem falla að sérstöðu bæjarfélagsins.
- 6. apríl 2017
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #176
Lögð fram drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkefnalistinn var unnin í samráði við nefndir og svið bæjarins.
Drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017 samþykkt samhljóða með þeim breytingum sem fram koma í skjalinu.
- 5. apríl 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #692
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistann skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Afgreiðsla 204. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. apríl 2017
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #41
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
- 28. mars 2017
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #204
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistann skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Samþykkt að leggja áherslu á að styðja við uppbyggingu á bættri aðstöðu fyrir menningarstarfsemi í bænum.
- 22. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #691
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Afgreiðsla 432. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 691. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #691
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkefnalistann skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Afgreiðsla 335. fundar fræðslunefndar samþykkt á 691. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. mars 2017
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #335
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkefnalistann skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Áherslur stofnanna á fræðslusviði í tengslum við Staðardagskrá 21 árið 2017 er gróðursetning trjáa í samvinnu við umhverfissvið og Skógræktarfélagið, að fleiri skólar sæki um að verða grænfánaskóli og aukna rafræna stjórnsýslu.
- 13. mars 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #432
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Skipulagsnefnd samþykkir að óska eftir fundi með umhverfisnefnd um erindið.
- 8. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #690
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Afgreiðsla 62. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
- 8. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #690
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Afgreiðsla 40. fundar ungmennaráðs samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
- 8. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #690
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkefnalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #690
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Afgreiðsla 209. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #690
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Afgreiðsla 252. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. mars 2017
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #209
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Tillögur íþrótta og tómstundanefndar fyrir 2017
Áfram verði unnið að uppbyggingu og viðhaldi hjólreiða- og göngustíga í dreifbýli og
þéttbýli og öryggi og þeirra bætt og haldið verði áfram uppbyggingu og viðhaldi á
stikuðum gönguleiðumÁhersla verði á uppbyggingu áninga og æfingastaða (stöðva) við göngustíga bæjarins.
Fram fari markviss kynning á frístundastarfi í bæjarfélaginu,með áherslu á nýja
bæjarbúa, s.s. með útgáfu kynningarbæklings og upplýsingum á heimasíðu bæjarins - 1. mars 2017
Þróunar- og ferðamálanefnd #62
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Frestað.
- 28. febrúar 2017
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #40
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Frestað
- 27. febrúar 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #431
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkefnalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Frestað.
- 24. febrúar 2017
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #252
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að leggja áherslu á þau verkefni sem tilgreind eru í kaflanum:
Mosfellsbær er umburðarlynt bæjarfélag sem státar af fjölbreyti¬-
legu mannlífi í fjölmenningarlegu samfélagi þar sem eftirfarandi tveir töluliðir eru tilgreindir.
1.Upplýsingar um þjónustu bæjarins séu aðgengilegar á erlendum tungumálum, svo sem ensku og pólsku, til að vinna gegn mismunun.
2.Tryggt sé að til staðar sé virk móttökuáætlun fyrir móttöku innflytjenda í sveitarfélaginu til að flýta fyrir aðlögun þeirra og aðgengi að upplýsingum. - 22. febrúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #689
Samantekt um framgang verkefna á verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ árið 2016 lögð fram. Lúðvík Gústafsson verkefnastjóri Staðardagskrár 21 á íslandi kemur á fundinn og upplýsir um ný heimsmarkmið um sjálfbæra þróun.
Afgreiðsla 174. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. febrúar 2017
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #174
Samantekt um framgang verkefna á verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ árið 2016 lögð fram. Lúðvík Gústafsson verkefnastjóri Staðardagskrár 21 á íslandi kemur á fundinn og upplýsir um ný heimsmarkmið um sjálfbæra þróun.
Lúðvík Gústafsson mætti á fundinn undir þessum dagskrárlið og kynnti ný heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Umræður um málið.
Umhverfisstjóri fór yfir Verkefnalista Staðardagskrár 21. Umræður um árangur verkefna ársins 2016. Umhverfisstjóra falið að óska eftir ábendingum frá nefndum bæjarins um verkefni inn á verkefnalista Staðardagskrár fyrir árið 2017. Frestur verði gefinn til að skila inn tillögum fyrir 1. mars 2017.