Mál númer 201701282
- 22. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #691
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Afgreiðsla 175. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 691. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. mars 2017
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #175
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Þjónustukönnun Gallup lögð fram til kynningar. Umræður um málið.
- 8. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #690
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Afgreiðsla 62. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
- 1. mars 2017
Þróunar- og ferðamálanefnd #62
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Lagt fram.
- 22. febrúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #689
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Afgreiðsla 174. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. febrúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #689
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar. Frestað á 429. fundi.
Afgreiðsla 430. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. febrúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #689
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Afgreiðsla 203. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. febrúar 2017
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #203
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Lagt fram.
- 13. febrúar 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #430
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar. Frestað á 429. fundi.
Lagt fram.
- 9. febrúar 2017
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #174
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Frestað
- 8. febrúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #688
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Afgreiðsla 429. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. febrúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #688
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Afgreiðsla 208. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. febrúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #688
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Afgreiðsla 333. fundar fræðslunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. febrúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #688
Farið yfir niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2016.
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. febrúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #688
Matthías Þorvaldsson viðskiptastjóri hjá Gallup kemur á fundinn og kynnir niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2016. Framkvæmdastjórar sviða og deildarstjórar hefur verið boðið að vera viðstödd kynninguna.
Afgreiðsla 1291. fundar bæjarráðs samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. febrúar 2017
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #208
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Linda U. Framkvæmdarstjóri fræðslu- og frístundasviðs fór yfir og kynnti helstu niðurstöður þjónustukönnunarinnar.
- 1. febrúar 2017
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #333
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Þjónustukönnunin kynnt.
- 31. janúar 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #429
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Frestað.
- 27. janúar 2017
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #251
Farið yfir niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2016.
Niðurstöður könnunar Gallup á þjónustu sveitarfélaga 2016 kynnt.
- 26. janúar 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1291
Matthías Þorvaldsson viðskiptastjóri hjá Gallup kemur á fundinn og kynnir niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2016. Framkvæmdastjórar sviða og deildarstjórar hefur verið boðið að vera viðstödd kynninguna.
Aldís Stefánsdóttir (AS), forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar, og Unnur V. Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs, mættu á fundinn undir þessum dagskrárlið.
Matthías Þorvaldsson (MÞ), viðskiptastjóri hjá Gallup, kynnti niðurstöður þjónustukönnunar Gallup. Íbúar Mosfellsbæjar eru ánægðastir með Mosfellsbæ sem stað til að búa á í samanburði 19 stærstu sveitarfélaga landsins. Það er gleðiefni fyrir alla þá er starfa fyrir Mosfellsbæ, kjörna fulltrúa sem og starfsmenn og hvetur þá áfram til góðra verka í þágu samfélagsins okkar og til að vinna áfram að markmiðum er lúta að því að veita framúrskarandi þjónustu til íbúa Mosfellsbæjar.
Samþykkt að vísa erindinu jafnframt til kynningar í nefndum bæjarins.