Mál númer 201702147
- 31. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #696
Á 436. fundi skipulagsnefndar 12. maí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Kynning og umræður.Jafnframt leggur nefndin til ad haldinn verði sameiginlegur fundur skipulagsnefndar og bæjarstjórnar um málið." Sameiginlegur fundur skipulagsnefndar og bæjarstjórnar var haldinn 24. maí 2017. Lögð fram vinnslutillaga.
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. maí 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #437
Á 436. fundi skipulagsnefndar 12. maí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Kynning og umræður.Jafnframt leggur nefndin til ad haldinn verði sameiginlegur fundur skipulagsnefndar og bæjarstjórnar um málið." Sameiginlegur fundur skipulagsnefndar og bæjarstjórnar var haldinn 24. maí 2017. Lögð fram vinnslutillaga.
Skipulagsnefnd vísar tillögunni til forkynningar í samræmi við 1. mgr. 36. gr. og 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu munu forkynna tillögur að samskonar aðalskipulagsbreytingu sameiginlega.
- 17. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #695
Á 431. fundi skipulagsnefndar 27. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir verklýsinguna sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram." Á fundinn mættu Hrafnkell Proppe svæðisskipulagsstjóri og Andrea Kristinsdóttir frá VSÓ Ráðgjöf og kynntu tillögu að breytingu aðalskipulags.
Afgreiðsla 436. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12. maí 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #436
Á 431. fundi skipulagsnefndar 27. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir verklýsinguna sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram." Á fundinn mættu Hrafnkell Proppe svæðisskipulagsstjóri og Andrea Kristinsdóttir frá VSÓ Ráðgjöf og kynntu tillögu að breytingu aðalskipulags.
Kynning og umræður.Jafnframt leggur nefndin til ad haldinn verði sameiginlegur fundur skipulagsnefndar og bæjarstjórnar um málið.
- FylgiskjalDrög af breytingartillögu Mosfellsbæjar - vegna Borgarlínu.pdfFylgiskjal17129_17050902_mos.pdfFylgiskjalUmsagnir um verkefnislýsingar skipulagsbreytinga vegna Borgarlínu.pdfFylgiskjal170302 skipulagsrad Kopavogs.pdfFylgiskjal170330 samgongustofa.pdfFylgiskjal170331 skipulagsstofnun adalskipulag.pdfFylgiskjalFramvinduskýrsla COWI - valkostagreining Borgarlínu.pdfFylgiskjalBorgarlina MCA Progress report.pdfFylgiskjal17129_170510_mos.pdfFylgiskjal17129_170511_drög_Mosfellsbær.pdf
- 8. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #690
Lögð fram drög að sameiginlegri verkefnislýsingu fyrir breytingu á aðalskipulagsáætlunum á höfuðborgarsvæðinu.
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. febrúar 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #431
Lögð fram drög að sameiginlegri verkefnislýsingu fyrir breytingu á aðalskipulagsáætlunum á höfuðborgarsvæðinu.
Skipulagsnefnd samþykkir verklýsinguna sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram.