Mál númer 201702203
- 5. apríl 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #692
Á 431. fundi skipulagsnefndar 27. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: " Skipulagsnefnd synjar erindinu þar sem það samræmist ekki ákvæðum aðalskipulags." Lagt fram erindi frá umsækjanda.Frestað á 432. fundi.
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. mars 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #433
Á 431. fundi skipulagsnefndar 27. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: " Skipulagsnefnd synjar erindinu þar sem það samræmist ekki ákvæðum aðalskipulags." Lagt fram erindi frá umsækjanda.Frestað á 432. fundi.
Skipulagsnefnd er jákvæð gagnvart því að byggð verði tvö 45 fm. hús á lóðinni. Uppskipting lands er ekki í samræmi við aðalskipulag Mosfellsbæjar en þar segir að almennt skal við það miðað að lóðir á frístundasvæði verði að jafnaði um 1 ha. að stærð. Nefndin bendir jafnframt á þriðju málsgrein bls. 46 í aðalskipulagsgreinargerð þar sem ma. kemur fram að frekari uppbygging frístundabyggðar við Hafravatn verði stöðvuð, þ.e. að ekki verði heimiluð uppbygging umfram það sem gildandi deiliskipulag kveður á um.
- 22. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #691
Á 431. fundi skipulagsnefndar 27. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: " Skipulagsnefnd synjar erindinu þar sem það samræmist ekki ákvæðum aðalskipulags." Lagt fram erindi frá umsækjanda.
Afgreiðsla 432. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 691. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. mars 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #432
Á 431. fundi skipulagsnefndar 27. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: " Skipulagsnefnd synjar erindinu þar sem það samræmist ekki ákvæðum aðalskipulags." Lagt fram erindi frá umsækjanda.
Frestað.
- 8. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #690
Borist hefur erindi frá Haraldi Sigþórssyni og Ester Hlíðar Jensen varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir frístundalóð í Úlfarsfellslandi við Hafravatn.
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. febrúar 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #431
Borist hefur erindi frá Haraldi Sigþórssyni og Ester Hlíðar Jensen varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir frístundalóð í Úlfarsfellslandi við Hafravatn.
Skipulagsnefnd synjar erindinu þar sem það samræmist ekki ákvæðum aðalskipulags.