Opnun útboðs: Varmárskóli - Endurbætur á lóð, áfangi 1
Þann 5. október 2023 voru opnuð tilboð í verkið: Varmárskóli – Endurbætur á lóð, áfangi 1.
Samráðsfundur með þingmönnum suðvesturkjördæmis í dag
Í dag, fimmtudaginn 5. október, fundaði bæjarstjórn Mosfellsbæjar með þingmönnum suðvesturkjördæmis.
Endurnýjun gangstétta í eldri hverfum
Nú er að ljúka steypuvinnu við endurnýjun gangstétta í Álfholti milli Arkarholts og Þverholts sem er hluti af verkefninu endurnýjun í eldri hverfum.
Lokað fyrir heitt vatn í Lágholti 5. október 2023
Stafræn framþróun í Mosfellsbæ
Mosfellsbær vinnur að innleiðingu stafrænna lausna.
Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2023 – framlengdur umsóknarfrestur
Velferðarnefnd, sem fer með hlutverk jafnréttisnefndar, auglýsir eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2023.
Leiðtogi farsældar barna í Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir laust starf leiðtoga til að stýra innleiðingu á lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.
Framkvæmdir við Skarhólabraut
Nú standa yfir framkvæmdir við veitulagnir við Skarhólabraut.