Strætósamgöngur Í túninu heima 2016
Gjaldfrjálst verður í leið 15 laugardaginn 27. ágúst.
Í túninu heima 2016
Næstkomandi helgi eða helgina 26. – 28. ágúst verður haldin okkar árlega bæjarhátíð, Í túninu heima.
Áfram lokað á Gljúfrasteini
Safnið á Gljúfrasteini verður lokað út þetta ár.
Frítt í Strætó með leið 15 á Bæjarhátíð Mosfellsbæjar 2016
Frítt verður í leið 15 sem ekur á bæjarhátíð Mosfellsbæjar Í túninu heima, laugardaginn 27. ágúst 2016.
Mosfellsbær fjarlægir dekkjakurl af sparkvöllum
Samkvæmt ákvörðun bæjarráðs Mosfellsbæjar verður skipt um gúmmíkurl á öllum gervigras- og sparkvöllum í bænum. Búið er að setja upp og samþykkja þriggja ára áætlun um framkvæmdina sem mun kosta um 124 milljónir og taka þrjú ár. Byrjað verður á elstu sparkvöllunum við grunnskóla bæjarins og endað á gervigrasvöllunum við Varmá.
Mosfellsbær fjarlægir dekkjakurl af sparkvöllum
Samkvæmt ákvörðun bæjarráðs Mosfellsbæjar verður skipt um gúmmíkurl á öllum gervigras- og sparkvöllum í bænum. Búið er að setja upp og samþykkja þriggja ára áætlun um framkvæmdina sem mun kosta um 124 milljónir og taka þrjú ár. Byrjað verður á elstu sparkvöllunum við grunnskóla bæjarins og endað á gervigrasvöllunum við Varmá.
Mosfellsbær fjarlægir dekkjakurl af sparkvöllum
Samkvæmt ákvörðun bæjarráðs Mosfellsbæjar verður skipt um gúmmíkurl á öllum gervigras- og sparkvöllum í bænum. Búið er að setja upp og samþykkja þriggja ára áætlun um framkvæmdina sem mun kosta um 124 milljónir og taka þrjú ár. Byrjað verður á elstu sparkvöllunum við grunnskóla bæjarins og endað á gervigrasvöllunum við Varmá.
Umferðatafir / Framkvæmdir
Búast má við umferðatöfum í dag, mánudaginn 22. ágúst þar sem unnið að viðgerð á Vesturlandsvegi sem nær frá hringtorgi við Álafossveg í Mosfellsbæ, að hringtorgi við Þingvallaveg. Þrengt verður að umferð á þeim stöðum sem viðgerðir fara fram en ekki er búist við miklum töfum af þeim völdum. Vegfarendur eru beðnir um að virða lokanir og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin.
Umferðatafir / Framkvæmdir
Búast má við umferðatöfum í dag, mánudaginn 22. ágúst þar sem unnið að viðgerð á Vesturlandsvegi sem nær frá hringtorgi við Álafossveg í Mosfellsbæ, að hringtorgi við Þingvallaveg. Þrengt verður að umferð á þeim stöðum sem viðgerðir fara fram en ekki er búist við miklum töfum af þeim völdum. Vegfarendur eru beðnir um að virða lokanir og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin.
Umferðatafir / Framkvæmdir
Búast má við umferðatöfum í dag, mánudaginn 22. ágúst þar sem unnið að viðgerð á Vesturlandsvegi sem nær frá hringtorgi við Álafossveg í Mosfellsbæ, að hringtorgi við Þingvallaveg. Þrengt verður að umferð á þeim stöðum sem viðgerðir fara fram en ekki er búist við miklum töfum af þeim völdum. Vegfarendur eru beðnir um að virða lokanir og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin.
Frítt í strætó á Menningarnótt 2016 á höfuðborgarsvæðinu
Frítt verður í alla Strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu á Menningarnótt, laugardaginn 20. ágúst, sem er heppilegt vegna þess að akstur verður ekki leyfður í miðborginni þennan dag.
Hress og drífandi manneskja óskast
Ungur maður með CP-fötlun sem er með Notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) óskar eftir aðstoðarfólki í hlutastarf til að annast stuðning inn á heimili sitt í Mosfellsbæ. Hress og drífandi manneskja óskast: Aðstoðarfólk starfar eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf (e. Independent living). Hugmyndafræðin snýst um að fatlað fólk hafi stjórn á eigin aðstoð, þ.e. hvaða verk eru unnin, hver vinni þau, hvar og hvenær. Þetta gefur fötluðu fólki kost á að vera í réttu hlutverki í fjölskyldu sinni, vinnu, og samfélagi með öllum réttindum og skyldum sínum meðtöldum.
Hress og drífandi manneskja óskast
Ungur maður með CP-fötlun sem er með Notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) óskar eftir aðstoðarfólki í hlutastarf til að annast stuðning inn á heimili sitt í Mosfellsbæ. Hress og drífandi manneskja óskast: Aðstoðarfólk starfar eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf (e. Independent living). Hugmyndafræðin snýst um að fatlað fólk hafi stjórn á eigin aðstoð, þ.e. hvaða verk eru unnin, hver vinni þau, hvar og hvenær. Þetta gefur fötluðu fólki kost á að vera í réttu hlutverki í fjölskyldu sinni, vinnu, og samfélagi með öllum réttindum og skyldum sínum meðtöldum.
Hress og drífandi manneskja óskast
Ungur maður með CP-fötlun sem er með Notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) óskar eftir aðstoðarfólki í hlutastarf til að annast stuðning inn á heimili sitt í Mosfellsbæ. Hress og drífandi manneskja óskast: Aðstoðarfólk starfar eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf (e. Independent living). Hugmyndafræðin snýst um að fatlað fólk hafi stjórn á eigin aðstoð, þ.e. hvaða verk eru unnin, hver vinni þau, hvar og hvenær. Þetta gefur fötluðu fólki kost á að vera í réttu hlutverki í fjölskyldu sinni, vinnu, og samfélagi með öllum réttindum og skyldum sínum meðtöldum.
Vegna samnings við MCPB ehf – Til upplýsinga
Í júlí samþykkti bæjarráð Mosfellsbæjar einróma að úthluta lóð úr landi Sólvalla undir byggingu einkarekinnar heilbrigðisstofnunar og hótels. Talsvert hefur verið rætt og skrifað um verkefnið.
Vegna samnings við MCPB ehf – Til upplýsinga
Í júlí samþykkti bæjarráð Mosfellsbæjar einróma að úthluta lóð úr landi Sólvalla undir byggingu einkarekinnar heilbrigðisstofnunar og hótels. Talsvert hefur verið rætt og skrifað um verkefnið.
Vegna samnings við MCPB ehf – Til upplýsinga
Í júlí samþykkti bæjarráð Mosfellsbæjar einróma að úthluta lóð úr landi Sólvalla undir byggingu einkarekinnar heilbrigðisstofnunar og hótels. Talsvert hefur verið rætt og skrifað um verkefnið.
Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030, Tillaga að breytingu – Langihryggur
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í breytingunni felst að landnotkun á Langahrygg austan Leirtjarnar í ofanverðum Mosfellsdal er breytt úr landbúnaðarsvæði (228-L, 7.5 ha.) ásamt aðliggjandi opnu óbyggðu svæði alls 10 ha. í afþreyingar- og ferðamannasvæði (AF).
Sjálfboðaliðar óskast í gæslu í Tindahlaupinu
Mosfellsbær og Björgunarsveitin Kyndill óska eftir sjálfboðaliðum í gæslu í Tindahlaupi Mosfellsbæjar laugardaginn 28. ágúst.
Tilkynning frá Vatnsveitu Mosfellsbæjar
Lokað verður fyrir kalt vatn miðvikudaginn 17. ágúst 2016 vegna tenginga og viðgerða frá kl:09:00 og fram eftir degi.Lokunin tekur til Áslands, Bæjarás, Brúnás, Hlíðarás og Fellsás.