Við viljum heyra frá þér!
Opinn fundur um atvinnu- og nýsköpunarmál verður haldinn 16. maí í FMos með íbúum Mosfellsbæjar, fulltrúum úr atvinnulífinu og öðrum hagsmunaaðilum. Fundurinn hefst kl. 17:00 og stendur til kl. 19:00.

Fundurinn er hluti af vinnu atvinnu- og nýsköpunarnefndar við mótun atvinnu- og nýsköpunarstefnu Mosfellsbæjar.

Dagskrá:
  1. Opnun: Sævar Birgisson, formaður atvinnu- og nýsköpunarnefndar
  2. Stöðumat atvinnu- og nýsköpunarmála hjá Mosfellsbæ kynnt: Björn H. Reynisson, ráðgjafi
  3. Hugmyndavinna og umræður þátttakenda á þjóðfundarformi undir stjórn borðstjóra
  4. Stutt samantekt umræðuefna frá hverju borði
  5. Fundarslit: Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri
Við hvetjum bæjarbúa og atvinnurekendur til þess að taka þátt í fundinum, skiptast á skoðunum og taka þátt í að móta atvinnu- og nýsköpunarstefnu fyrir Mosfellsbæ.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn: *
A copy of your response will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy