Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. maí 2023

Op­inn fund­ur um at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­mál verð­ur hald­inn 16. maí í FMos með íbú­um Mos­fells­bæj­ar, full­trú­um úr at­vinnu­líf­inu og öðr­um hags­muna­að­il­um.

Fund­ur­inn hefst kl. 17:00 og stend­ur til kl. 19:00.

Í upp­hafi fund­ar mun Dóri DNA halda snarpa hug­vekju um skap­andi grein­ar sem vax­andi at­vinnu­grein á Ís­landi.

Fundurinn er hluti af vinnu atvinnu- og nýsköpunarnefndar við mótun atvinnu- og nýsköpunarstefnu Mosfellsbæjar.

Dagskrá:

  1. Opnun
    Sævar Birgisson, formaður atvinnu- og nýsköpunarnefndar
  2. Hugvekja um skapandi greinar
    Dóri DNA
  3. Stöðumat atvinnu- og nýsköpunarmála hjá Mosfellsbæ kynnt
    Björn H. Reynisson, ráðgjafi
  4. Hugmyndavinna og umræður þátttakenda á þjóðfundarformi
    undir stjórn borðstjóra
  5. Stutt samantekt umræðuefna frá hverju borði
  6. Fundarslit
    Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri

Við hvetjum bæjarbúa og atvinnurekendur til þess að taka þátt í
fundinum, skiptast á skoðunum og taka þátt í að móta atvinnu- og
nýsköpunarstefnu fyrir Mosfellsbæ.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00