Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. desember 2024

Vinna við snjómokst­ur hófst í nótt og vinn­ur starfs­fólk Mos­fells­bæj­ar og verk­tak­ar í vetr­ar­þjón­ustu enn hörðum höndum. Snjómagn er mikið og því vinnst moksturinn hægt og mun að öllum líkindum taka allan daginn.

Íbú­ar geta sótt sand og salt við þjón­ustu­stöð­ina, Völu­teig 15. Einn­ig er hægt að nálg­ast salt á fjór­um öðr­um stöð­um í bæn­um:

  • bið­skýli í Vefara­stræti við Helga­fells­skóla
  • grennd­ar­stöð Voga­tungu
  • grennd­ar­stöð Bo­ga­tanga
  • af­leggj­ari að Mos­fells­kirkju í Mos­fells­dal

Nauð­syn­legt er að hafa meðferðis poka eða ílát und­ir salt­ið.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00