Allar strætóleiðir og aðalgötur voru mokaðar fyrir klukkan 7:00 í morgun.
Eftir það hófst mokstur á stofn- og tengileiðum auk íbúðargatna og er gert ráð fyrir að sú vinna klárist fyrir kvöldið.
Unnið er að því að klára að hreinsa stíga og er gert ráð fyrir að það klárist fljótlega eftir hádegið.
Tengt efni
Snjómokstur í dag mánudaginn 5. febrúar 2024
Í gær voru öll tiltæk tæki við snjómokstur í öllum hverfum bæjarins.
Snjómokstur í dag mánudaginn 29. janúar 2024
Snjómokstur hófst í nótt og eru 12 snjóruðningstæki við vinnu. Lögð var áhersla á að moka strætóleiðir og allar helstu stofn- og tengileiðir í bænum sem ættu að vera vel færar fyrir kl 7:30.
Unnið að hálkuvörnum
Klaki og svell hefur myndast í þeirri hláku sem er núna og hefur starfsfólk bæjarins unnið að því að sanda göngustíga og gangstéttar í morgun.