Allar strætóleiðir og aðalgötur voru mokaðar fyrir klukkan 7:00 í morgun.
Eftir það hófst mokstur á stofn- og tengileiðum auk íbúðargatna og er gert ráð fyrir að sú vinna klárist fyrir kvöldið.
Unnið er að því að klára að hreinsa stíga og er gert ráð fyrir að það klárist fljótlega eftir hádegið.
Tengt efni
Færð og staða moksturs í Mosfellsbæ 30. janúar kl. 22:15
Færðin er nú mjög erfið í Mosfellsbæ en sem stendur er áhersla lögð á að halda stofn- og strætóleiðum opnum.
Snjómokstur um áramótin
Gert er ráð fyrir snjókomu og skafrenningi á gamlársdag og eru starfsmenn Mosfellsbæjar og verktakar í viðbragðsstöðu vegna snjómoksturs.
Snjómokstur 27. desember 2022
Staðan á snjómokstri er sú að strætóleiðir og helstu stofn- og tengileiðir hafa verið ruddar.