Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
27. desember 2023

Sorp­hirða í Mos­fells­bæ verð­ur sem hér seg­ir um jól og ára­mót:

Bland­að­ur úr­gang­ur og mat­ar­leif­ar

  • 27. des.: Kriki, Helga­fell, Lönd
  • 28. des.: Teig­ar, Reykja­hverfi, Dal­ur

Papp­ír/pappi og plast­umbúð­ir

  • 27. des.: Holt, Tung­ur
  • 28. des.: Kriki, Helga­fell
  • 29. des.: Helga­fell, Lönd, Teig­ar
  • 30. des.: Teig­ar, Reykja­hverfi

Hús­ráð­end­ur eru hvatt­ir til að moka frá sorptunn­um ef þann­ig viðr­ar um jólin til að auð­velda los­un þeirra.

Gera má ráð fyr­ir að sorp falli til um há­tíð­irn­ar sem íbú­ar eru ekki van­ir að flokka dags­dag­lega. Á vef Sorpu má finna upp­lýs­ing­ar um hvern­ig má flokka hina ýmsu hluti. Stærri um­búð­um og öðru sem ekki kemst í sorptunn­ur við sér­býli má skila á grennd­ar­stöðv­ar eða í Sorpu.

Gám­ur fyr­ir flug­eld­ar­usl

Gám­ur fyr­ir flug­eld­ar­usl verð­ur stað­sett­ur við þjón­ustu­stöð Mos­fells­bæj­ar, Völu­teigi 15, dag­ana 1. og 2. janú­ar 2024.

Hirð­ing á jóla­trjám

Aft­ur­eld­ing mun sjá um að hirða jólatré við lóða­mörk íbúa mið­viku­dag­inn 10. janú­ar og fimmtu­dag­inn 11. janú­ar 2024. Íbú­ar geta einn­ig losað sig við jólatré á end­ur­vinnslu­stöð Sorpu við Blíðu­bakka án þess að greiða fyr­ir það.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00