Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. desember 2022

Sorp­hirða í Mos­fells­bæ er nú að­eins á eft­ir áætl­un vegna veð­urs og fann­ferg­is.

Gert er ráð fyr­ir því að hirða bæði blá­ar tunn­ur og grá­ar tunn­ur fyr­ir jól.

  • Blá­ar tunn­ur: Áætl­að 21. – 22. des­em­ber
  • Grá­ar tunn­ur: Áætl­að 23. – 24. des­em­ber

Íbú­ar eru beðn­ir um að huga að því að moka frá rusla­tunn­um til að tryggja gott að­gengi sorp­hirðu­fólks að þeim.

Tengt efni