Sorphirða í Mosfellsbæ er nú aðeins á eftir áætlun vegna veðurs og fannfergis.
Gert er ráð fyrir því að hirða bæði bláar tunnur og gráar tunnur fyrir jól.
- Bláar tunnur: Áætlað 21. – 22. desember
- Gráar tunnur: Áætlað 23. – 24. desember
Íbúar eru beðnir um að huga að því að moka frá ruslatunnum til að tryggja gott aðgengi sorphirðufólks að þeim.
Tengt efni
Afhending nýrra tunna heldur áfram 8. og 9. júní í Arnartanga og Holtahverfi
Þá er komið að dreifingu á tunnum í viku 23.
Afhending nýrra tunna heldur áfram 30. og 31. maí í Hlíða- og Tangahverfi
Íbúar í eftirtöldum götum fá afhentar nýjar tunnur fyrir nýja úrgangsflokkunarkerfið samkvæmt sorphirðudagatali okkar þriðjudaginn 30. og miðvikudaginn 31. maí.
Íbúar í Hamratúni 6 fengu fyrstu tvískiptu tunnuna í Mosfellsbæ
Hjónin Sigríður Wöhler og Halldór Þórarinsson sem búa í Hamratúni 6 voru fyrstu íbúarnir til að taka við nýrri tvískiptri tunnu fyrir matarleifar og blandaðan úrgang sem er hluti af nýja úrgangsflokkunarkerfinu.