Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. janúar 2025

Al­menn sorp­hirða hef­ur ver­ið sam­kvæmt áætlun und­an­far­ið. Hirðu­tíðni er 14 dag­ar fyr­ir mat­ar­leif­ar og bland­að­an úr­g­ang og 21 dag­ur fyr­ir papp­ír/pappa og plast­umbúð­ir. Há­tíð­um fylg­ir gjarn­an meira sorp og er þá bent á grennd­ar­stöðv­ar við Bo­ga­tanga, Voga­tungu og Dælu­stöðv­arveg og end­ur­vinnslu­stöð Sorpu við Blíðu­bakka.

Sam­kvæmt áætlun í dag verð­ur al­mennt sorp og líf­rænt hirt í Mýr­um, Tún­um, Höfð­um og Hlíð­um og þá verð­ur papp­ír og plast einn­ig hirt í Krika og Helg­felli. Hirð­ing á sorpi held­ur áfram út vik­una sam­kvæmt skipu­lagi og má sjá á sorp­hirðu­da­ga­tali:

Hús­ráð­end­ur eru hvatt­ir til að moka frá sorptunn­um ef þann­ig viðr­ar. At­hug­ið einn­ig að sorp sem er fyr­ir utan ílát­in er ekki hirt og þá mun sorp­hirðu­að­ili ekki hirða ílát sem eru með öðr­um úr­gangi en þeim sem merk­ing­ar segja til um.

Ítarlegar upplýsingar um hvernig má flokka hina ýmsu hluti á vef Sorpu:

Nánari upplýsingar um almenna sorphirðu í Mosfellsbæ:

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00