Staðan á snjómokstri er sú að strætóleiðir og helstu stofn- og tengileiðir hafa verið ruddar.
Unnið er að því að ryðja íbúagötur og stíga samkvæmt hefðbundinni forgangsröðun.
Tengt efni
Aukin og bætt vetrarþjónusta
Þann 8. október undirritaði Regína Ásvaldsdóttir fyrir hönd Mosfellsbæjar samninga um snjómokstur við tvo verktaka.
Snjómokstur í dag mánudaginn 5. febrúar 2024
Í gær voru öll tiltæk tæki við snjómokstur í öllum hverfum bæjarins.
Snjómokstur í dag mánudaginn 29. janúar 2024
Snjómokstur hófst í nótt og eru 12 snjóruðningstæki við vinnu. Lögð var áhersla á að moka strætóleiðir og allar helstu stofn- og tengileiðir í bænum sem ættu að vera vel færar fyrir kl 7:30.