Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. maí 2025

Sál­fræð­ing­ar skóla- og ráð­gjafa­þjón­ustu munu á næstu dög­um kynna við­veru sína í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar. Þessi aukna þjón­usta er í boði fyr­ir nem­end­ur á ung­linga­stigi og er hluti af verk­efn­inu Börn­in okk­ar sem er ætlað að stuðla að vellíð­an og far­sæld barna í Mos­fells­bæ. Tím­arn­ir eru opn­ir fyr­ir hvern sem er á þess­um aldri og alltaf hægt að koma við á aug­lýst­um tíma til að ræða hvað sem er. Þessi þjón­usta verð­ur þró­uð áfram í sam­tali við þenn­an hóp og eft­ir þörf­um hans.

Ráð­gjafa­tím­ar verða einu sinni í viku í hverj­um skóla og það eru þau Helgi Þór og Dað­ey sál­fræð­ing­ar sem verða til stað­ar sem hér seg­ir:

  • Helga­fells­skóli: þriðju­dag­ar frá kl. 9 – 11 (Helgi Þór)
  • Kvísl­ar­skóli: fimmtu­dag­ar frá kl. 9 – 11 (Helgi Þór)
  • Lága­fells­skóli: fimmtu­dag­ar frá kl. 9 – 11 (Dað­ey)

Það gleð­ur okk­ur hjá Mos­fells­bæ að geta boð­ið uppá þessu auknu og mik­il­vægu þjón­ustu fyr­ir börn­in okk­ar.


Á mynd­inni eru Helgi Þór Harð­ar­son og Dað­ey Al­berts­dótt­ir sál­fræð­ing­ar hjá Mos­fells­bæ.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00