Við minnum á opinn fund um atvinnu- og nýsköpunarmál í Mosfellsbæ þriðjudaginn 16. maí kl. 17:00 í Fmos.
Í upphafi fundar mun Dóri DNA halda snarpa hugvekju um skapandi greinar sem vaxandi atvinnugrein á Íslandi og svo fer fram vinna með hugmyndir íbúa og fulltrúa atvinnulífsins.
Hægt er að skrá sig á mos.is/opinnfundur
Tengt efni
Jólaljós við Hlégarð og tendrun jólatrés á miðbæjartorgi
Upplýst samfélag - Alþjóðadagur fatlaðs fólks 3. desember
Á Alþjóðadegi fatlaðs fólks 3. desember ár hvert er kastljósinu beint að baráttu fatlaðs fólks og mikilvægu framlagi þess í samfélaginu.
Ljósin tendruð á jólatrénu á Miðbæjartorgi 2. desember 2023
Tendrun ljósanna á jólatrénu á Miðbæjartorginu hefur um árabil markað upphaf jólahalds í bænum.