Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
12. janúar 2016

Snjóruðn­ings­bíl­ar voru á ferð­inni í alla nótt á stofn­braut­um.

All­ir bíl­ar voru ræst­ir út fyr­ir kl. 04:00 fyr­ir göt­ur, sem og göngu- og hjóla­leið­ir. Í morg­uns­ár­ið var svo bætt við fleiri tækj­um sem bet­ur geta at­hafn­að sig í húsa­göt­um. Unn­ið verð­ur í húsa­göt­um í dag.

GPS send­ar í mokst­urs­tækin

Ný­ver­ið voru sett­ir GPS send­ar í mokst­urs­tækin þann­ig er hægt að fylgjast bet­ur með þeim svæð­um sem búið er að ryðja. Mark­mið­ið með þessu er að gera vinn­una við snjómokst­ur og önn­ur verk­efni skil­virk­ari og þjón­ust­una betri.

Hálku­varn­ir

Hálka er nú mjög víða og eru bæj­ar­bú­ar hvatt­ir til að fara var­lega. Hjá Þjón­ustu­stöð bæj­ar­ins við Völu­teig 15 geta íbú­ar feng­ið sand til að bera á plön og stétt­ir við heima­hús. Að­gengi er opið að sand­in­um og er bæj­ar­bú­um vel­kom­ið að taka það sem til þarf (muna að taka með sér poka eða ílát).

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00