Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
4. júlí 2014

Sett hef­ur ver­ið upp nýtt 1500 fer­metra hunda­gerði í Ull­ar­nes­brekk­um, í fal­legu um­hverfi Æv­in­týragarðs Mos­fell­inga.

Þar er hunda­eig­end­um heim­ilt að sleppa sín­um hund­um laus­um und­ir eft­ir­liti. Að­gengi að svæð­inu er gott með göngustíg milli íþrótta­svæð­is við Varmá og Leir­vogstungu. Hunda­eig­end­ur eru hvatt­ir til að ganga vel um svæð­ið og hreinsa ávallt upp eft­ir hund­inn. Á staðn­um er bekk­ur, rusla­tunna og sér­stök rusla­tunna fyr­ir hunda­skít. Hunda­gerð­ið er skemmti­leg við­bót við úti­vist­ar­mögu­leika Æv­in­týra­garðs­ins þar sem í ná­grenn­inu eru fjöl­breytt barna­leik­svæði, göngu­stíg­ur þar sem plantað hef­ur ver­ið æti­plönt­um af ýmsu tagi og fris­bí­golf­völl­ur op­inn al­menn­ingi, svo eitt­hvað sé nefnt.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00