Þriðjudaginn 17. apríl verður haldið upp á Bókasafnsdaginn í Bókasafni Mosfellsbæjar.
Fjölbreytt dagskrá:
- bókahappdrætti með veglegum vinningum
- bókamarkaður með gjafabókum
- origami-föndurblöð fyrir áhugasama á öllum aldri
Boðið verður upp á kaffi og kókostoppa.
Um kvöldið kl. 20:00 eru tónleikar Menningarvors Mosfellsbæjar.
Tengt efni
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð
Stafræn bókasafnskort í Mosfellsbæ
Lína Langsokkur mætti óvænt á sögustund
Það vakti mikla lukku í gær þegar Lína Langsokkur, Hr. Níels, Anna og Keli mættu óvænt á sögustund í Bókasafni Mosfellsbæjar.