Dagskrá um Jón Kalman Stefánsson rithöfund og bæjarlistamann Mosfellsbæjar verður í Bókasafni Mosfellsbæjar í kvöld kl. 20:00 – 21:30.
Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari stýrir dagskránni.
Dagskrá:
- Ingi Björn Guðnason bókmenntafræðingur fjallar um Jón Kalman og verk hans
- Jón Kalman segir frá því sem ekki má segja frá
- Magga Stína syngur við undirleik Harðar Bragasonar og Kristins Árnasonar
- Mosfellingar lesa stutta kafla úr bókum Jóns Kalmans
Áhugaverð kvöldstund að hætti safnsins.
Öll velkomin og aðgangur ókeypis.
Tengt efni
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð
Stafræn bókasafnskort í Mosfellsbæ
Lína Langsokkur mætti óvænt á sögustund
Það vakti mikla lukku í gær þegar Lína Langsokkur, Hr. Níels, Anna og Keli mættu óvænt á sögustund í Bókasafni Mosfellsbæjar.