Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. desember 2021

    Hálka er nú mjög víða og eru bæj­ar­bú­ar hvatt­ir til að fara var­lega.

    Að­stæð­ur eru erf­ið­ar vegna breyti­legs hita­stigs. Starfs­fólk Þjón­ustu­stöðv­ar sand­ar og salt­ar eins og kost­ur er.

    Hjá Þjón­ustu­stöð bæj­ar­ins við Völu­teig 15 geta íbú­ar feng­ið sand og salt til að bera á plön og stétt­ir við heima­hús. Nauð­syn­legt er að koma með poka eða ílát und­ir sand­inn/salt­ið.