Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. nóvember 2024

Á fundi Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar þann 01.03.2024 var sam­þykkt að grennd­arkynna í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi frá Reykjalund­ar­vegi að Húsa­dal – Reykja­hvoll 29.

Til­laga að breyt­ingu fel­ur í sér að heim­ila auk­ið bygg­ing­armagn inn­an bygg­ing­areits á lóð. Um er að ræða skil­mála­breyt­ingu þar sem há­marks bygg­ing­armagn á lóð fer úr 220 m² í 300 m².

Í þessu til­viki er um að ræða óveru­lega breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sbr. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga. Gef­inn er kost­ur á að koma at­huga­semd­um eða ábend­ing­um á fram­færi vegna til­lögu að breyttu deili­skipu­lagi í Skipu­lags­gátt, mál nr. 1406/2024.

Frest­ur til að skila inn at­huga­semd­um/ábend­ing­um er til og með 22. des­em­ber nk.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00