Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. nóvember 2024

Fjórða árið í röð er jóla­tréð fyr­ir Mið­bæj­artorg sótt í Hamra­hlíð­ar­skóg.

Það var Regína Ás­valds­dótt­ir bæj­ar­stjóri sem felldi tréð með að­stoð Björns Trausta­son­ar formanns Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar og starfs­fólks þjón­ustu­stöðv­ar.

Tréð sem var gróð­ur­sett í kring­um alda­mót­in er sitka­greni sem hef­ur vax­ið vel og náð um 7 metra hæð. Fyr­ir hvert tré sem er fellt gróð­ur­set­ur Skóg­rækt­ar­fé­lag­ið allt að 30 tré.

Það er mik­ið af fal­leg­um til­von­andi torg­trjám á svæði Skóg­rækt­ar­fé­lags­ins að sögn Björns og því von um fleiri fal­leg tré á Mið­bæj­ar­torg­inu í fram­tíð­inni.


Á mynd­inni eru Björn Trausta­son formað­ur skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar og Regína Ás­valds­dótt­ir bæj­ar­stjóri.

Ljós­mynd: Hilm­ar Gunn­ars­son

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00