Breyting á deiliskipulagi Helgafellshverfis: Ný grenndarstöð við Vefarastræti
Grenndarkynning á umsókn um byggingaleyfi – Hjarðarland 1
Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar þann 28. júlí sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, umsókn eigenda Hjarðarlands 1, Mosfellsbæ.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungu – Laxatunga 43
Á fundi Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 11. maí sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Laxatungu 43.
Grenndarkynning á umsókn um leyfi fyrir viðbyggingu húsa að Leirutanga 17A og 17B
Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar þann 17. júlí síðastliðinn var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, umsókn eigenda um byggingarleyfi að Leirutanga 17A og 17B.
Umsagnafrestur um frumdrög aðalskipulagsins framlengdur
Mosfellsbær kynnti þann 12. júní frumdrög og vinnslutillögu nýs aðalskipulags sveitarfélagsins til umsagnar og athugasemda.
Deiliskipulagsbreytingar: Völuteigur 2 og Huldugata 2-4 og 6-8
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á fundum sínum þann 24. maí og 21. júní 2023, að kynna og auglýsa eftirfarandi tillögur samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.