Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

At­vinnu- og nýsköpunar­nefnd fer með atvinnu- og nýsköpunar­mál eft­ir því sem nán­ar er kveð­ið á um í sam­þykkt bæj­ar­stjórnar um nefnd­ina.

Hlut­verk og verk­efni At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar eru meðal annars að gera til­lög­ur til bæj­ar­stjórn­ar um stefnu Mos­fells­bæj­ar í at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­mál­um og hafa eft­ir­lit með að stefna bæj­ar­yf­ir­valda í mála­flokkn­um sé hald­in á hverj­um tíma. Þá skal nefndin vinna til­lög­ur til bæj­ar­stjórn­ar um ný verk­efni, sem stuðla að upp­bygg­ingu, þró­un og um­bót­um á sviði at­vinnu­mála og ný­sköp­un­ar. Þá annast nefndin við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir verk­efni á sviði at­vinnu­mála eða ný­sköp­un­ar auk þess að fjalla um og hafa eft­ir­lit með verk­efn­um er varða sam­starf sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á sviði ferða­þjón­ustu

Fundir nefndarinnar eru að jafnaði haldnir einu sinni í mánuði, á þriðjudögum kl. 16:30.

Atvinnu- og nýsköpunarnefnd 2022-2026

Aðalmenn

B – Framsóknarflokkur

Sæv­ar Birg­is­son

Sæv­ar Birg­is­son
B – Framsóknarflokkur

Jóna Guð­rún Krist­ins­dótt­ir

Varaformaður
JGK
D – Sjálfstæðisflokkur

Hilm­ar Stef­áns­son

HS

Dav­íð Örn Guðna­son

DÖG
S – Samfylkingin

Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

ÓIÓ

Varamenn

B – Framsóknarflokkur

Rún­ar Þór Guð­brands­son

RÞG
D – Sjálfstæðisflokkur

Helga Jó­hann­es­dótt­ir

Helga Jó­hann­es­dótt­ir
B – Framsóknarflokkur

Hrafn­hild­ur Gísla­dótt­ir

HG
D – Sjálfstæðisflokkur

Helga Möl­ler

HM
S – Samfylkingin

Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir

Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir

Áheyrnarfulltrúar

C – Viðreisn

Rún­ar Már Jónatans­son

RMJ
L – Vinir Mosfellsbæjar

Kristín Nanna Vil­helms­dótt­ir

KNV

Varaáheyrnarfulltrúar

C – Viðreisn

Guð­rún Þór­ar­ins­dótt­ir

L – Vinir Mosfellsbæjar

Guð­mund­ur Hreins­son

GH

Starfsfólk nefndar

Bæjarskrifstofa

Arn­ar Jóns­son

Sviðs­stjóri menn­ing­ar-, íþrótta- og lýð­heilsu­málaarnar@mos.is
Arn­ar Jóns­son
Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00