10. apríl 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
- Erla Edvardsdóttir (EE) 2. varabæjarfulltrúi
- Valdimar Birgisson (VBi) 1. varabæjarfulltrúi
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) 1. varabæjarfulltrúi
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði
Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Anna Sigríður Guðnadóttir, 1. varaforseti, stýrði fundi í fjarveru Örvars Jóhannssonar, forseta bæjarstjórnar.
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1618202403023F
Fundargerð 1618. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 848. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Úthlutun lóða í Langatanga og Fossatungu 202310436
Niðurstaða úthlutunar lóða við Fossatungu og Langatanga lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1618. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Umbótaverkefni Mosfellsbæjar 2024 202403512
Tillaga að umbótaverkefnum sem verða í forgangi hjá Mosfellsbæ á árinu 2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1618. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Úttekt á upplýsingatæknimálum Mosfellsbæjar 202401110
Minnisblað um úttekt á upplýsingatæknimálum Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1618. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.4. Gæði og viðhald mannvirkja - eignasjóður 202402526
Kynning á viðhaldi fasteigna í eigu sveitarfélagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1618. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.5. Íþróttamiðstöðin að Lágafelli, endurbætur 2024 202403431
Óskað er heimildar bæjarráðs til nauðsynlegra endurbóta í Íþróttamiðstöðinni að Lágafelli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1618. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.6. Færanleg kennslurými vegna framkvæmda í Varmárskóla 2024 202403354
Lagt er til að bæjarráð heimili leigu á færanlegum kennslueiningum í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1618. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.7. Íslandsmótið í skák í Mosfellsbæ 2024 202308297
Minnisblað vegna erindis frá Skáksambandi Íslands lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1618. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.8. Miðstöð héraðsskjalasafna um rafræna skjalavörslu 202402114
Bréf frá Miðstöð héraðsskjalasafna um rafræna skjalavörslu (MHR) þar sem Mosfellsbæ er boðið að gerast aðili að miðstöðinni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1618. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1619202403031F
Fundargerð 1619. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 848. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Stofnframlög vegna kaupa á félagslegu húsnæði 2024-2025 202403837
Lagt er til að samþykkt verði stofnframlag vegna kaupa Mosfellsbæjar á allt að fjórum íbúðum á árunum 2024 og 2025. Stofnframlag Mosfellsbæjar er 12%.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1619. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Umsókn Brynju leigufélags um stofnframlag 202304054
Lagt er til að samþykkt verði stofnframlag til Brynju leigufélags vegna kaupa á tveimur íbúðum í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1619. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Innleiðing snjallmæla í Mosfellsbæ 202403893
Óskað er heimildar bæjarráðs til að kaupa snjallmælalausn (mæla, lesara og hugbúnað) fyrir Hitaveitu Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1619. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.4. Helgafellskóli - íþróttahús, nýframkvæmdir 202201418
Óskað er heimildar bæjarráðs til að ganga frá verksamningi við lægstbjóðanda í útboði um innréttingu íþróttahúss Helgafellsskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1619. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.5. Yfirborðsfrágangur í eldri og nýrri hverfum 202402420
Óskað er heimildar bæjarráðs til útboðs á yfirborðsfrágangi gangstétta í eldri og nýrri hverfum sumarið 2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1619. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.6. Leyfi fyrir rekstri á stöðvalausri deilileigu fyrir rafskútur í Mosfellsbæ 202305240
Lagt er til að bæjarráð samþykki fyrirliggjandi samstarfsyfirlýsingu við Hopp vegna ársins 2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1619. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.7. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2025 til 2028 202401260
Tillaga um upphaf vinnu við undirbúning og gerð fjárhagsáætlunar 2025 til 2028.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1619. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.8. Erindi Ungmennafélagsins Aftureldingar varðandi útleigu á lausum tímum í Fellinu 202402401
Erindi Ungmennafélagsins Aftureldingar varðandi útleigu á lausum tímum í Fellinu lagt fram til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1619. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.9. Tindahlaup Mosfellsbæjar 201502343
Lagt er til að samningur vegna Tindahlaups Mosfellsbæjar til næstu þriggja ára verði samþykktur af hálfu Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1619. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.10. Ákall eftir sjónarmiðum vegna endurskoðunar laga um verndar- og orkunýtingaráætlun 202403768
Bréf umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis þar sem kallað er eftir sjónarmiðum vegna endurskoðunar laga um verndar- og orkunýtingaráætlun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1619. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.11. Hljóðvist í skólum 202403694
Bréf frá umboðsmanni barna þar sem skorað er á sveitarfélög landsins að grípa til nauðsynlegra ráðstafana til að bæta hljóðvist í leik- og grunnskólum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1619. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.12. Kæra til ÚUA vegna stjórnvaldsákvörðunar byggingarfulltrúa Mosfellsbæjar um fjárlægingu tveggja smáhýsa á lóð Hamrabrekku 11 92024 202401562
Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1619. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.13. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra 202403886
Frá velferðarnefnd Alþingis frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra. Umsagnarfestur er til 8. apríl nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1619. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 277202403019F
Fundargerð 277. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 848. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Styrkir til efnilegra ungmenna 2024 202402196
Farið yfir styrkumsóknir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 277. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.2. Ósk um styrk til borðtennisfélags Mosfellsbæjar 202312298
Ósk um styrk til uppbyggingar Borðtennisfélags Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 277. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.3. Erindi Ungmennafélagsins Aftureldingar varðandi útleigu á lausum tímum í Fellinu 202402401
Erindi Ungmennafélagsins Aftureldingar varðandi útleigu á lausum tímum í Fellinu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 277. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.4. Farsæld barna 2024 202403152
Kynning á innleiðingaráætlun 2024-2026
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 277. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4. Velferðarnefnd Mosfellsbæjar - 18202403021F
Fundargerð 18. fundar velferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 848. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Farsæld barna 2024 202403152
Aðgerðaráætlun vegna farsældar barna 2024-2026 kynnt fyrir velferðarnefnd. Leiðtogi farsældar mætir á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar velferðarnefndar samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.2. Styrkbeiðnir vegna velferðarmála 2024 202310441
Tillaga að úthlutun styrkja vegna velferðarmála 2024 lögð fyrir velferðarnefnd til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar velferðarnefndar samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.3. Styrkbeiðni frá Bjarkarhlíð 202402444
Erindi frá Bjarkarhlíð þar sem óskað er eftir fjárhagsstyrk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar velferðarnefndar samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.4. Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta árið 2024 202309015
Styrkumsókn Stígamóta lögð fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar velferðarnefndar samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.5. Aflið - umsókn um styrk 202310604
Styrkbeiðni Aflsins lögð fyrir til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar velferðarnefndar samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.6. Málefni fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu 202308750
Áfangaskýrsla I um kostnaðar- og ábyrgðarskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga í þjónustu við fatlað fólk lögð fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar velferðarnefndar samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.7. Ósk um stuðning vegna jólaúthlutunar 2023 202309214
Styrkbeiðni Mæðrastyrksnefndar lögð fyrir til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar velferðarnefndar samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.8. Ungt fólk 2023 202401300
Niðurstöðum könnunar Rannsóknar og greiningar meðal nemenda í 5.-10. bekk í Mosfellsbæ sem fram fór í desember 2023 lögð fram. Rannsóknin nær meðal annars til líðunar barna, svefns, þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi, samveru við foreldra og vímuefnanotkunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar velferðarnefndar samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.9. Sameiginlegur fundur velferðarnefndar og notendaráðs 202403310
Farið yfir starfsemi notendaráðs fatlaðs fólks með velferðarnefnd skv. samþykkt notendaráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar velferðarnefndar samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.10. Þjónusta sveitarfélaga 2023 - Gallup 202402382
Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar. Sameiginleg kynning fyrir velferðarnefnd og notendaráð fatlaðs fólks
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar velferðarnefndar samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.11. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1688 202403020F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar velferðarnefndar samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
5. Notendaráð fatlaðs fólks - 21202403012F
Fundargerð 21. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 848. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Sameiginlegur fundur velferðarnefndar og notendaráðs 202403310
Farið yfir starfsemi notendaráðs með velferðarnefnd skv. samþykkt notendaráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 21. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 848. fundi bæjarstjórnar.
5.2. Þjónusta sveitarfélaga 2023 - Gallup 202402382
Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 21. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 848. fundi bæjarstjórnar.
6. Fundargerð 945. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202403480
Fundargerð 945. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 848. fundi bæjarstjórnar.
7. Fundargerð 946. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202403709
Fundargerðir 946. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 848. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 494. fundar stjórnar Sorpu bs.202404106
Fundargerð 494. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 848. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 389. fundar Strætó bs.202403798
Fundargerð 389. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 848. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 390. fundar Strætó bs.202403800
Fundargerð 390. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 848. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 46. eigendafundar Strætó bs.202403696
Fundargerð 46. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 848. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 575. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202403793
Fundargerð 575. fundar Samtaka sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 848. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 422. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna202403710
Fundargerð 422. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 848. fundi bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 22. fundar heilbrigðisnefndar202403897
Fundargerð 22. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar á 848. fundi bæjarstjórnar.