Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. apríl 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Erla Edvardsdóttir (EE) 2. varabæjarfulltrúi
  • Valdimar Birgisson (VBi) 1. varabæjarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) 1. varabæjarfulltrúi
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir, 1. vara­for­seti, stýrði fundi í fjar­veru Örv­ars Jó­hanns­son­ar, for­seta bæj­ar­stjórn­ar.


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1618202403023F

    Fund­ar­gerð 1618. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Út­hlut­un lóða í Langa­tanga og Fossa­tungu 202310436

      Nið­ur­staða út­hlut­un­ar lóða við Fossa­tungu og Langa­tanga lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1618. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Um­bóta­verk­efni Mos­fells­bæj­ar 2024 202403512

      Til­laga að um­bóta­verk­efn­um sem verða í for­gangi hjá Mos­fells­bæ á ár­inu 2024.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1618. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Út­tekt á upp­lýs­inga­tækni­mál­um Mos­fells­bæj­ar 202401110

      Minn­is­blað um út­tekt á upp­lýs­inga­tækni­mál­um Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1618. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Gæði og við­hald mann­virkja - eigna­sjóð­ur 202402526

      Kynn­ing á við­haldi fast­eigna í eigu sveit­ar­fé­lags­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1618. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Íþróttamið­stöðin að Lága­felli, end­ur­bæt­ur 2024 202403431

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til nauð­syn­legra end­ur­bóta í Íþróttamið­stöð­inni að Lága­felli.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1618. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Fær­an­leg kennslu­rými vegna fram­kvæmda í Varmár­skóla 2024 202403354

      Lagt er til að bæj­ar­ráð heim­ili leigu á fær­an­leg­um kennslu­ein­ing­um í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1618. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.7. Ís­lands­mót­ið í skák í Mos­fells­bæ 2024 202308297

      Minn­is­blað vegna er­ind­is frá Skák­sam­bandi Ís­lands lagt fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1618. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.8. Mið­stöð hér­aðs­skjala­safna um ra­f­ræna skjala­vörslu 202402114

      Bréf frá Mið­stöð hér­aðs­skjala­safna um ra­f­ræna skjala­vörslu (MHR) þar sem Mos­fells­bæ er boð­ið að gerast að­ili að mið­stöð­inni.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1618. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1619202403031F

      Fund­ar­gerð 1619. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Stofn­fram­lög vegna kaupa á fé­lags­legu hús­næði 2024-2025 202403837

        Lagt er til að sam­þykkt verði stofn­fram­lag vegna kaupa Mos­fells­bæj­ar á allt að fjór­um íbúð­um á ár­un­um 2024 og 2025. Stofn­fram­lag Mos­fells­bæj­ar er 12%.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1619. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Um­sókn Brynju leigu­fé­lags um stofn­fram­lag 202304054

        Lagt er til að sam­þykkt verði stofn­fram­lag til Brynju leigu­fé­lags vegna kaupa á tveim­ur íbúð­um í Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1619. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Inn­leið­ing snjall­mæla í Mos­fells­bæ 202403893

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að kaupa snjall­mæla­lausn (mæla, les­ara og hug­bún­að) fyr­ir Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1619. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Helga­fell­skóli - íþrótta­hús, ný­fram­kvæmd­ir 202201418

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að ganga frá verk­samn­ingi við lægst­bjóð­anda í út­boði um inn­rétt­ingu íþrótta­húss Helga­fells­skóla.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1619. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. Yf­ir­borðs­frá­gang­ur í eldri og nýrri hverf­um 202402420

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til út­boðs á yf­ir­borðs­frá­gangi gang­stétta í eldri og nýrri hverf­um sum­ar­ið 2024.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1619. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.6. Leyfi fyr­ir rekstri á stöðvalausri deili­leigu fyr­ir raf­skút­ur í Mos­fells­bæ 202305240

        Lagt er til að bæj­ar­ráð sam­þykki fyr­ir­liggj­andi sam­starfs­yf­ir­lýs­ingu við Hopp vegna árs­ins 2024.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1619. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.7. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2025 til 2028 202401260

        Til­laga um upp­haf vinnu við und­ir­bún­ing og gerð fjár­hags­áætl­un­ar 2025 til 2028.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1619. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.8. Er­indi Ung­menna­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi út­leigu á laus­um tím­um í Fell­inu 202402401

        Er­indi Ung­menna­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi út­leigu á laus­um tím­um í Fell­inu lagt fram til af­greiðslu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1619. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.9. Tinda­hlaup Mos­fells­bæj­ar 201502343

        Lagt er til að samn­ing­ur vegna Tinda­hlaups Mos­fells­bæj­ar til næstu þriggja ára verði sam­þykkt­ur af hálfu Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1619. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.10. Ákall eft­ir sjón­ar­mið­um vegna end­ur­skoð­un­ar laga um vernd­ar- og ork­u­nýt­ingaráætlun 202403768

        Bréf um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðu­neyt­is þar sem kallað er eft­ir sjón­ar­mið­um vegna end­ur­skoð­un­ar laga um vernd­ar- og ork­u­nýt­ingaráætlun.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1619. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.11. Hljóð­vist í skól­um 202403694

        Bréf frá um­boðs­manni barna þar sem skorað er á sveit­ar­fé­lög lands­ins að grípa til nauð­syn­legra ráð­staf­ana til að bæta hljóð­vist í leik- og grunn­skól­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1619. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.12. Kæra til ÚUA vegna stjórn­valdsákvörð­un­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar um fjár­læg­ingu tveggja smá­hýsa á lóð Hamra­brekku 11 92024 202401562

        Úr­skurð­ur Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1619. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.13. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um mál­efni aldr­aðra 202403886

        Frá vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um mál­efni aldr­aðra. Um­sagn­ar­fest­ur er til 8. apríl nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1619. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 277202403019F

        Fund­ar­gerð 277. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Styrk­ir til efni­legra ung­menna 2024 202402196

          Far­ið yfir styrk­umsókn­ir.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 277. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Ósk um styrk til borð­tenn­is­fé­lags Mos­fells­bæj­ar 202312298

          Ósk um styrk til upp­bygg­ing­ar Borð­tenn­is­fé­lags Mos­fells­bæj­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 277. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.3. Er­indi Ung­menna­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi út­leigu á laus­um tím­um í Fell­inu 202402401

          Er­indi Ung­menna­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi út­leigu á laus­um tím­um í Fell­inu

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 277. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.4. Far­sæld barna 2024 202403152

          Kynn­ing á inn­leið­ingaráætlun 2024-2026

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 277. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 18202403021F

          Fund­ar­gerð 18. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Far­sæld barna 2024 202403152

            Að­gerðaráætlun vegna far­sæld­ar barna 2024-2026 kynnt fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd. Leið­togi far­sæld­ar mæt­ir á fund­inn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 18. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.2. Styrk­beiðn­ir vegna vel­ferð­ar­mála 2024 202310441

            Til­laga að út­hlut­un styrkja vegna vel­ferð­ar­mála 2024 lögð fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd til sam­þykkt­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 18. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.3. Styrk­beiðni frá Bjark­ar­hlíð 202402444

            Er­indi frá Bjark­ar­hlíð þar sem óskað er eft­ir fjár­hags­styrk.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 18. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.4. Beiðni um fram­lag til starf­semi Stíga­móta árið 2024 202309015

            Styrk­umsókn Stíga­móta lögð fram til sam­þykkt­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 18. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.5. Afl­ið - um­sókn um styrk 202310604

            Styrk­beiðni Afls­ins lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 18. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.6. Mál­efni fatl­aðs fólks á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 202308750

            Áfanga­skýrsla I um kostn­að­ar- og ábyrgð­ar­skipt­ingu milli rík­is og sveit­ar­fé­laga í þjón­ustu við fatlað fólk lögð fyr­ir til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 18. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.7. Ósk um stuðn­ing vegna jóla­út­hlut­un­ar 2023 202309214

            Styrk­beiðni Mæðra­styrksnefnd­ar lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 18. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.8. Ungt fólk 2023 202401300

            Nið­ur­stöð­um könn­un­ar Rann­sókn­ar og grein­ing­ar með­al nem­enda í 5.-10. bekk í Mos­fells­bæ sem fram fór í des­em­ber 2023 lögð fram. Rann­sókn­in nær með­al ann­ars til líð­un­ar barna, svefns, þátt­töku í íþrótta- og tóm­stund­astarfi, sam­veru við for­eldra og vímu­efna­notk­un­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 18. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.9. Sam­eig­in­leg­ur fund­ur vel­ferð­ar­nefnd­ar og not­enda­ráðs 202403310

            Far­ið yfir starf­semi not­enda­ráðs fatl­aðs fólks með vel­ferð­ar­nefnd skv. sam­þykkt not­enda­ráðs.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 18. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.10. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2023 - Gallup 202402382

            Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar um þjón­ustu sveit­ar­fé­laga fyr­ir árið 2023 lagð­ar fram til kynn­ing­ar. Sam­eig­in­leg kynn­ing fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd og not­endaráð fatl­aðs fólks

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 18. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.11. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1688 202403020F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 18. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          Fundargerðir til kynningar

          • 5. Not­endaráð fatl­aðs fólks - 21202403012F

            Fund­ar­gerð 21. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Sam­eig­in­leg­ur fund­ur vel­ferð­ar­nefnd­ar og not­enda­ráðs 202403310

              Far­ið yfir starf­semi not­enda­ráðs með vel­ferð­ar­nefnd skv. sam­þykkt not­enda­ráðs.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 21. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2023 - Gallup 202402382

              Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar um þjón­ustu sveit­ar­fé­laga fyr­ir árið 2023 lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 21. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Fund­ar­gerð 945. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202403480

              Fund­ar­gerð 945. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 7. Fund­ar­gerð 946. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202403709

              Fund­ar­gerð­ir 946. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 8. Fund­ar­gerð 494. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs.202404106

              Fund­ar­gerð 494. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 9. Fund­ar­gerð 389. fund­ar Strætó bs.202403798

              Fund­ar­gerð 389. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 10. Fund­ar­gerð 390. fund­ar Strætó bs.202403800

              Fund­ar­gerð 390. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 11. Fund­ar­gerð 46. eig­enda­fund­ar Strætó bs.202403696

              Fund­ar­gerð 46. eig­enda­fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 12. Fund­ar­gerð 575. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202403793

              Fund­ar­gerð 575. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­lag á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 13. Fund­ar­gerð 422. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna202403710

              Fund­ar­gerð 422. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 14. Fund­ar­gerð 22. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar202403897

              Fund­ar­gerð 22. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 848. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:14