19. nóvember 2024 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
- Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Dögg Harðardóttir Fossberg áheyrnarfulltrúi
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) varamaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2025 til 2028202401260
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2025-2028 kynnt.
Lagt fram og kynnt.
2. Verkefnið - Gott að eldast202404265
Niðurstöður könnunar félagsleg virkni og líðan 80 ára og eldri, lagðar fyrir til kynningar.
Lagt fram og kynnt.
Velferðarnefnd þakkar fyrir góða kynningu og gott starf.Gestir
- Guðleif Birna Leifsdóttir
3. Farsæld barna 2024202403152
Leiðtogi farsældar kynnir stöðu verkefnisins.
Lagt fram og kynnt.
Velferðarnefnd þakkar Elvari Jónssyni leiðtoga farsældar fyrir kynningu á stöðu verkefnisins og framtíð þess.Gestir
- Elvar Jónsson
4. Reglur um stuðningsþjónustu 2024202411143
Lokadrög að reglum um stuðningsþjónustu lögð fyrir til kynningar og umræðu.
Málið rætt og frestað til næsta fundar.
Gestir
- Guðleif Birna Leifsdóttir
5. Innri endurskoðun Mosfellsbæjar202402314
Úttektarskýrsla Deloitte á sviði innri endurskoðunar 2024 lögð fram til kynningar.
Frestað til næsta fundar.
Fundargerð
6. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1737202411017F
7. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1738202411020F