Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. mars 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Aldís Stefánsdóttir (ASt) formaður
 • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) varaformaður
 • Elín María Jónsdóttir (EMJ) aðalmaður
 • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
 • Elín Árnadóttir (EÁ) áheyrnarfulltrúi
 • Valdimar Birgisson (VBi) varamaður
 • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
 • Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
 • Tinna Rún Eiríksdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Nanna Rut Margrétar Pálsdóttir (NRMP) áheyrnarfulltrúi
 • Guðrún Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Úlfhildur Helga Guðbjartsdóttir vara áheyrnarfulltrúi
 • Gunnhildur María Sæmundsdóttir sviðsstjóri fræðslu- og frístundasviðs
 • Þrúður Hjelm fræðslu- og frístundasvið
 • Páll Ásgeir Torfason fræðslu- og frístundasvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur Sæmundsdóttir sviðstjóri fræðslu- og frístundasviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Upp­lýs­inga- og tækni­mál í leik- og grunn­skól­um202403253

  Upplýsingar veittar um upplýsinga- og tæknimál í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar

  Lagt fram og kynnt.

 • 2. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2023 - Gallup202402382

  Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar.

  Bæj­ar­stjóri kynnti helstu nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar Gallups. Fræðslu­nefnd þakk­ar góða kynn­ingu.

  Gestir
  • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
 • 3. Far­sæld barna 2024202403152

  Kynning á aðgerðaráætlun 2024-2026

  Fræðslu­nefnd þakk­ar góða kynn­ingu á stöðumati á fram­kvæmd við inn­leið­ingu á Far­sæld barna og drög að að­gerðaráætlun til næstu þriggja ára. Fræðslu­nefnd mun fylgjast með fram­kvæmd og fá frek­ari kynn­ing­ar eft­ir því sem fram líð­ur.

  Gestir
  • Elvar Jónsson, leiðtogi farsældar barna
  • 4. Klöru­sjóð­ur 2024202403148

   Skilgreindir áhersluþættir 2024

   Fræðslu­nefnd sam­þykk­ir að aug­lýsa um­sókn­ir úr Klöru­sjóði fyr­ir 2024 og að áherslu­at­riði um­sókn­ar að þessu sinni verði ákveðn­ar af um­sækj­end­un­um sjálf­um. Sam­þykkt með fimm greidd­um at­kvæð­um.

  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.