Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. mars 2024 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
 • Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
 • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
 • Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
 • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
 • Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) aðalmaður
 • Anna Kristín Scheving vara áheyrnarfulltrúi
 • Sigurbjörg Fjölnisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
 • Kristbjörg Hjaltadóttir

Fundargerð ritaði

Kristbjörg Hjaltadóttir stjórnandi félagsþjónustu


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Far­sæld barna 2024202403152

  Aðgerðaráætlun vegna farsældar barna 2024-2026 kynnt fyrir velferðarnefnd. Leiðtogi farsældar mætir á fundinn.

  Vel­ferð­ar­nefnd þakk­ar góða kynn­ingu á stöðumati á fram­kvæmd við inn­leið­ingu á far­sæld barna og drög að að­gerðaráætlun til næstu þriggja ára. Vel­ferð­ar­nefnd mun fylgjast með fram­kvæmd og fá frek­ari kynn­ing­ar eft­ir því sem fram líð­ur.

  Gestir
  • Elvar Jónsson, leiðtogi farsældar barna
  • 2. Styrk­beiðn­ir vegna vel­ferð­ar­mála 2024202310441

   Tillaga að úthlutun styrkja vegna velferðarmála 2024 lögð fyrir velferðarnefnd til samþykktar.

   Sam­þykkt vel­ferð­ar­nefnd­ar vegna styrk­beiðna er eins og ein­stök mál nr 3-5 og 7 bera með sér.

   • 3. Styrk­beiðni frá Bjark­ar­hlíð202402444

    Erindi frá Bjarkarhlíð þar sem óskað er eftir fjárhagsstyrk.

    Vel­ferð­ar­nefnd sam­þykk­ir að veita Bjark­ar­hlíð styrk að upp­hæð 534.000 krón­ur fyr­ir árið 2024.

    • 4. Beiðni um fram­lag til starf­semi Stíga­móta árið 2024202309015

     Styrkumsókn Stígamóta lögð fram til samþykktar.

     Vel­ferð­ar­nefnd sam­þykk­ir að veita Stíga­mót­um styrk að upp­hæð 534.000 krón­ur fyr­ir árið 2024.

     • 5. Afl­ið - um­sókn um styrk202310604

      Styrkbeiðni Aflsins lögð fyrir til samþykktar.

      Vel­ferð­ar­nefnd sam­þykk­ir að veita Afl­inu styrk að upp­hæð 80.000 krón­ur fyr­ir árið 2024.

      • 6. Mál­efni fatl­aðs fólks á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202308750

       Áfangaskýrsla I um kostnaðar- og ábyrgðarskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga í þjónustu við fatlað fólk lögð fyrir til kynningar.

       Máli frestað til næsta fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar.

      • 7. Ósk um stuðn­ing vegna jóla­út­hlut­un­ar 2023202309214

       Styrkbeiðni Mæðrastyrksnefndar lögð fyrir til samþykktar.

       Vel­ferð­ar­nefnd sam­þykk­ir að veita Mæðra­styrksnefnd Reykja­vík­ur styrk að upp­hæð 534.000 krón­ur fyr­ir árið 2024.

       • 8. Ungt fólk 2023202401300

        Niðurstöðum könnunar Rannsóknar og greiningar meðal nemenda í 5.-10. bekk í Mosfellsbæ sem fram fór í desember 2023 lögð fram. Rannsóknin nær meðal annars til líðunar barna, svefns, þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi, samveru við foreldra og vímuefnanotkunar.

        Máli frestað til næsta fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar.

        • 9. Sam­eig­in­leg­ur fund­ur vel­ferð­ar­nefnd­ar og not­enda­ráðs202403310

         Farið yfir starfsemi notendaráðs fatlaðs fólks með velferðarnefnd skv. samþykkt notendaráðs.

         Mál­efni not­enda­ráðs rædd.

         Gestir
         • Notendaráð fatlaðs fólks
         • 10. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2023 - Gallup202402382

          Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar. Sameiginleg kynning fyrir velferðarnefnd og notendaráð fatlaðs fólks

          Bæj­ar­stjóri kynnti nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar Gallup.

          Gestir
          • Regína Ásvaldsdóttir, Bæjarstjóri

         Fundargerð

         • 11. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1688202403020F

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:49