Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. nóvember 2024 kl. 11:30,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Lena Amirsdóttir Mulamuhic aðalmaður
  • Baldur Ari Hjörvarsson aðalmaður
  • Margrét Ólöf Bjarkadóttir aðalmaður
  • Elín Adriana Biraghi aðalmaður
  • Hólmfríður Birna Hjaltested aðalmaður
  • Ingibjörg Guðný Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Grettir Þór Gunnarsson aðalmaður
  • Guðrún Sif Árnadóttir aðalmaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslu- og frístundasvið
  • Emma Íren Egilsdóttir fræðslu- og frístundasvið

Fundargerð ritaði

Lenu Amirsdóttir Mulamuhic og Edda Davíðsdóttir


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ósk frá Mennta-og barna­mála­ráðu­neyti um sam­ráð við ung­mennaráð um sam­ráðs­gátt barna202411157

    Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur óska eftir samráði við ungmennaráð á Íslandi vegna vinnu við samráðsgátt barna. Samráðsgátt barna er hluti af aðgerðaáætlun í stefnu um barnvænt Ísland - framkvæmd Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, aðgerð 1.3. Sem hluti af þessari vinnu viljum við leita eftir áliti barna og ungmenna, meðal annars á því hvernig eigi að ná til ungmenna, hvaða málefni eigi að fara í samráðsgátt barna og með hvaða hætti er best að koma þeim til skila svo tryggt sé að upplýsingarnar séu auðskiljanlegar.

    Á fund ráðs­ins kom Gísli Ól­afson. Hann kynnti hug­mynd að nýrri sam­ráðs­gátt fyr­ir ungt fólk. Um­ræða var um hvaða mál­efni ættu að fara þar inn og hvern­ig væri best að kynna og vekja áhuga ungs fólks á þeim mál­efn­um. Ung­mennaráð þakk­ar Gísla kær­lega fyr­ir kom­una og fyr­ir áhuga­verða kynn­ingu.

    Gestir
    • Gísli Ólafsson, sérfræðingur hjá Mennta- og barnamálaráðuneyti
    • 2. Far­sæld barna 2024202403152

      Áfram unnið með Elvari Jónssyni leiðtogs farsældar barna að hugmyndarvinnu vegna kynningar og fræðslu á "farsæld barna".

      Rætt um þá hug­mynd að halda ung­menna­þing eft­ir ára­mót. Þar yrði far­sæld barna kynnt og þát­tak­end­ur fengju á sama tíma tæki­færi til að koma með spurn­ing­ar og hug­mynd­ir fyr­ir ung­mennaráð til að taka áfram til bæj­ar­stjórn­ar. Væri gam­an ef að hóp­ur­inn væri þá búin að búa til mynd­bönd og litl­ar kynn­ing­ar um far­sæld barna.

      Gestir
      • Elvar Jónsson
      • 3. Áhersl­ur Ung­menna­ráðs 2024-25202410724

        Farið yfir áherslur Ungmennaráðs 2024-25

        Nýr svið­stjóri fræðslu- og frí­stunda­mála kom á fund ráðs­ins í spjall. Ung­mennaráð þakk­ar kær­lega fyr­ir heim­sókn­ina.
        ýmis önn­ur mál rædd.
        Áhersl­ur og vinnu­skjal með­fylgj­andi

        Gestir
        • Ólöf Sívertsen
        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 13:30