Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. mars 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) formaður
  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) varaformaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Um­sókn­ir um fjár­fram­lög til lista- og menn­ing­ar­starf­semi 2017201701381

    Lagðar eru fram umsóknir sem hafa borist um styrk í lista- og menningarsjóð Mosfellsbæjar.

    Af­greiðsla um­sókna um fjár­veit­ing­ar til lista- og menn­ing­ar­mála árið 2017.

    Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til að út­hlut­un fjár­veit­inga til lista- og menn­ing­ar­mála árið 2017 verði með eft­ir­far­andi hætti:

    Heim­ild­ar­mynd um Mos­fells­bæ í 30 ár kr. 400.000,- Snorri kvik­mynd kr. 250.000,- Ála­fosskór­inn, Mos­fell­skór­inn, Stöll­urn­ar - kór, Kammerkór Mos­fells­bæj­ar og Kvennakór­inn Heklurn­ar, hver og einn 100.000.

    • 2. Starfs­áætlun Lista- og menn­ing­ar­sjóðs Mos­fells­bæj­ar201601102

      Lögð fram starfsáætlun ársins 2017.

      Starfs­áætlun Lista- og menn­ing­ar­sjóðs Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt með öll­um greidd­um at­kvæð­um.

      • 3. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2017201701266

        Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistann skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.

        Sam­þykkt að leggja áherslu á að styðja við upp­bygg­ingu á bættri að­stöðu fyr­ir menn­ing­ar­starf­semi í bæn­um.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17.30