Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. apríl 2017 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Sturla Sær Erlendsson varaformaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Jón Jóhannsson aðalmaður
  • Sólveig Franklínsdóttir aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2017201701266

    Lögð fram drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkefnalistinn var unnin í samráði við nefndir og svið bæjarins.

    Sam­þykkt með öll­um greidd­um at­kvæð­um að á ár­inu 2017 verði lögð áhersla á eft­ir­far­andi verk­efni:

    Áhersl­ur Mos­fells­bæj­ar á nátt­úru og úti­vist verði sýni­leg­ar ferða­mönn­um, með út­gáfu, fræðslu á heima­síðu, skilt­um og merk­ing­um.

    Mos­fells­bær verði kynnt­ur sem um­hverf­i­s­vænn heilsu­bær og þann­ig höfð­að til fyr­ir­tækja með áhersl­ur sem falla að sér­stöðu bæj­ar­fé­lags­ins.

    • 2. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2017201701388

      Lagðar fram til yfirferðar umsóknir um Þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar 2017.

      Lagð­ar fram og rædd­ar um­sókn­ir um Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar. Mál­ið verð­ur tek­ið aft­ur fyr­ir á næsta fundi nefnd­ar­inn­ar.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18.15