Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. febrúar 2017 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson Byggibgafylltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 22. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 304201702024F

    Lagt fram.

    • 22.1. Ála­foss­veg­ur 23, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi- breyt­ing inni 201702043

      Ás­dís Sig­ur­þórs­dótt­ir Ála­foss­vegi 23 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að inn­rétta íbúð­ar­rými og vinnu­stofu í rými 02.02.á 2.hæð húss­ins nr. 23 við Ála­fossveg í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir rým­is breyt­ast ekki.

    • 22.2. Ástu-Sólliljugata 11/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701251

      Guð­mund­ur M Helga­son Mið­stræti 12 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu og auka­í­búð á lóð­inni nr. 11 við Ástu-Sóllilju­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: 1. hæð 206,4 m2, 2. hæð íbúð 158,9 m2, bíl­geymsla 47,5 m2, 1477,6 m3.

    • 22.3. Bugðufljót 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702113

      Ab verk ehf. Vík­ur­hvarfi 6 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja at­vinnu­hús­næði úr stáli og stein­steypu á lóð­inni nr. 7 við Bugðufljót í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð 1. hæð 5006,5 m2, millipall­ur 1541,3 m2, skyggni 715,2 m2, 48763,3 m3.

    • 22.4. Flugu­mýri 26, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, girð­ing 201702210

      Fag­verk­tak­ar Spóa­höfða 18 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að setja upp skjólgirð­ing­ar á suð­ur- og vest­ur­hluta lóð­ar­inn­ar nr. 26 við Flugu­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki um­ráð­enda aðliggj­andi lóða.

    • 22.5. Laxa­tunga 36-44, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201612268

      Þ4 ehf. Hlíð­arsmára 2 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um tveggja hæða rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr.36,38,40,42 og 44 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: Nr. 36, 1. hæð íbúð 66,8 m2, bíl­geymsla/geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2, 707,0 m3.
      Nr. 38, 1. hæð íbúð 67,1 m2, bíl­geymsla/geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2, 709,0 m3.
      Nr. 40, 1. hæð íbúð 66,8 m2, bíl­geymsla/geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2, 707,0 m3.
      Nr. 42, 1. hæð íbúð 66,8 m2, bíl­geymsla/geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2, 707,0 m3.
      Nr. 44, 1. hæð íbúð 66,8 m2, bíl­geymsla/geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2, 707,0 m3.

    • 22.6. Laxa­tunga 108-114, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702098

      Akra­fell ehf. Breiða­gerði 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir innri fyr­ir­komu­legs­breyt­ing­um í áð­ur­sam­þykkt­um rað­hús­um við Laxa­tungu 108-114 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

    • 22.7. Reykja­hvoll 12.Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702169

      Lukasz Slazak Hvassa­leiti 62 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­inu nr. 12 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

    • 22.8. Uglugata 32-38/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701239

      Bygg­inga­fé­lag­ið Hraun­borg­ir Huldu­braut 30 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja tvö fjöleigna­hús og bíla­kjall­ara úr stein­steypu á lóð­inni nr. 32 - 38 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Í húsi nr. 32-34 eru 5 íbúð­ir og í húsi nr.36-38 eru 11 íbúð­ir.
      Stærð­ir: Nr. 36-36: Kjall­ari 193,7 m2, 1. hæð 419,1 m2, 2. hæð 421,2 m2, 3. hæð 421,2 m2, 4329,1 m3.
      Nr. 32-34: 1. hæð 377,1 m2, 2. hæð 396,0 m2, 2442,7 m3.
      Bíla­kjall­ari/sorp­geymsla 489,7 m2, 1468,8 m3.

    • 22.9. Vind­hóll/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2016081942

      Sig­ur­dór Sig­urðs­son Lamba­seli 2 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja tækja­geymslu úr stein­steypu að Vind­hóli í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð 1. hæð 350,0 m2, 2. hæð 141,0 m2, 2221,8 m3.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00