Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. apríl 2017 kl. 13:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Daníela Grétarsdóttir aðalmaður
  • Embla Líf Hallsdóttir aðalmaður
  • Guðlaug Karen Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Kristín Rán Guðjónsdóttir aðalmaður
  • Dagur Fannarsson aðalmaður
  • Emma Sól Jónsdóttir aðalmaður
  • Björn Bjarnarson aðalmaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
  • Hanna Lilja Egilsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi - umsagnir og vísanir

  • 1. Radd­ir Ungs fólks201704031

    Raddir ungs fólks skipta máli! kynning frá fulltrúum sem að sátu ráðstefnuna.

    Úlf­ar og Björn kynntu ráð­stefn­una Radd­ir ungs fólks skipta máli sem að fram fór á Nordica hót­eli í reykja­væ­ik þann 17 mars. Ráð­stefn­an "Radd­ir ungs fólks skipta máli!" var fyr­ir þá sem standa að baki ung­menna­ráða sveit­ar­fé­laga og frjálsra fé­laga­sam­taka auk full­trúa ung­menna­ráð­anna sjálfra. Al­menn ánægja með ráð­stefn­una.

    Almenn erindi

    • 2. Hug­mynd­ir ung­menna úr Mos­fells­bæ.201701170

      Á fundinum verður unnið betur úr niðurstöðum nemenda

      Unn­ið úr lista ung­menna úr mos­fells­bæ, und­ir­bún­ing­ur fyr­ir fund með Bæj­ar­stjórn.

      • 3. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2017201701266

        Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:30