Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. mars 2017 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Jón Eiríksson (JE) varaformaður
  • Bryndís Björg Einarsdóttir aðalmaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdsóttir tómstundafulltrúi


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Fund­ar­gerð 357. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201702025

    Fundargerð 357. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

    Lagt fram

Almenn erindi

  • 2. Yf­ir­lýs­ing að­al­stjórn­ar Aft­ur­eld­ing­ar vegna breyttr­ar fram­tíð­ar­sýn­ar á upp­bygg­ingu knatt­spyrnusvæð­is við íþróttamið­stöð­ina að Varmá201702074

    Lögð fram til kynningar yfirlýsing frá aðalstjórn Aftureldingar þar sem óskað er eftir formlegum viðræðum við Mosfellsbæ um framtíðarýn knattspyrnusvæðis að Varmá.

  • 3. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2017201701266

    Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.

    Til­lög­ur íþrótta og tóm­stunda­nefnd­ar fyr­ir 2017


    Áfram verði unn­ið að upp­bygg­ingu og við­haldi hjól­reiða- og göngu­stíga í dreif­býli og
    þétt­býli og ör­yggi og þeirra bætt og hald­ið verði áfram upp­bygg­ingu og við­haldi á
    stik­uð­um göngu­leið­um

    Áhersla verði á upp­bygg­ingu án­inga og æf­inga­staða (stöðva) við göngu­stíga bæj­ar­ins.

    Fram fari markviss kynn­ing á frí­stund­astarfi í bæj­ar­fé­lag­inu,með áherslu á nýja
    bæj­ar­búa, s.s. með út­gáfu kynn­ing­ar­bæk­lings og upp­lýs­ing­um á heima­síðu bæj­ar­ins

  • 5. Ung­linga­lands­mót UMFÍ 2020 og Lands­mót 50+ 2019201702069

    Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) óskar eftir umsóknum frá sambandsaðilum og sveitarstjórnum um að taka að sér undirbúning og framkvæmd 23. Unglingalandsmóts UMFÍ sem haldið verður árið 2020 og 9. Landsmóts UMFÍ 50 sem haldið verður árið 2019. Umsóknarfrestur til 31. maí 2017

    Lagt fram

  • 6. Stofn­un Ung­menna­húss201512070

    Staða verk­efn­is­ins og ráðn­ing starfs­manns kynnt.

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15