1. mars 2017 kl. 17:15,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
- Sólveig Franklínsdóttir aðalmaður
- Árni Reimarsson 1. varamaður
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Stefna í þróunar- og ferðamálum201601269
Farið yfir stefnu og framkvæmdaáætlun í þróunar- og ferðamálum ásamt helstu verkefnum nefndarinnar á kjörtímabilinu.
Kynning og umræður.
2. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017201701266
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Frestað.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
3. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2016201701282
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Lagt fram.