Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. febrúar 2017 kl. 13:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Daníela Grétarsdóttir aðalmaður
  • Embla Líf Hallsdóttir aðalmaður
  • Guðlaug Karen Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Kristín Rán Guðjónsdóttir aðalmaður
  • Dagur Fannarsson aðalmaður
  • Emma Sól Jónsdóttir aðalmaður
  • Úlfur Hrafn Eyvindsson aðalmaður
  • Lilja Maren Elíasdóttir aðalmaður
  • Björn Bjarnarson aðalmaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
  • Hanna Lilja Egilsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Hug­mynd­ir ung­menna úr Mos­fells­bæ.201701170

    Nefndarmenn Ungmennaráðs könnuðu hjá samnemendur sínum hvað þeim finnst vanta og hvað mætti bæta hér í Mosfellbæ.

    Edda og Hanna Lilja hafa teki sam­an öll svör. Ung­mennaráð ánægt með hversu vel tókst að fá jafn­aldra þeirra til að taka þátt. Ákveð­ið að list­inn verði kynnt­ur Bæj­ar­stjórn á sam­eig­in­leg­um fundi Ung­menna­ráðs og Bæj­ar­stjórn­ar í vor.

    • 2. Boð um þátt­töku á fundi ung­menna­ráða og -deilda frjálsra fé­laga­sam­taka201703032

      Boð um þátttöku á fundi ungmennaráða og -deilda frjálsra félagasamtaka

      Lagt fram. Mik­ill áhugi á að fara á fund­inn. Eddu fal­ið að bóka einn til tvo nefnd­ar­menn á fund­inn.

    • 3. Ung­menna­ráð­stefn­an Ungt fólk og lýð­ræði 2017201703033

      Frá ung­menna­ráði Mos­fell­bæj­ar fara tveir nefnd­ar­menn. Björn Bjarn­ar­son og Úlf­ar Darri Lúth­ers­son. Edda skrá­ir þá á ráð­stefn­una.

    • 4. Kær­leiksvik­an í Mos­fells­bæ201606056

      Spila­dag­ur í Kær­leiksviku tókst mjög vel. Ung­mennaráð mjög sátt við dag­inn og sam­vinn­una við öld­ungaráð. Vilji fyr­ir því að halda slíkri sam­vinnu áfram og að halda ann­an spila­dag.

      • 5. Beiðni frá for­varn­ar­full­trúa Trygg­ing­ar­mið­stöðv­ar vegna hug­mynd­ar um rýni­hóp ung­menna úr Mos­fells­bæ201703034

        Beiðni frá for­varn­ar­full­trúa Trygg­ing­ar­mið­stöðv­ar vegna hug­mynd­ar um rýni­hóp ung­menna úr Mos­fells­bæ. Ung­menn­ráð vil gjarn­an vinna með TM að hug­mynda­söfn­un og kanna hjá samn­en­mend­um sín­um hvern­ig við get­um feng­ið þau til að sjást bet­ur í myrkrinu. For­varn­ar­full­trúa TM boð­ið á næsta fund ráðs­ins til að kynna hon­um niðu­stöð­ur ráðs­ins

      • 6. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2017201701266

        Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.

        Frestað

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:30