Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. febrúar 2017 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Ragnar Þór Ragnarsson 1. varamaður
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2017201701266

    Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistan skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.

    Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að leggja áherslu á þau verk­efni sem til­greind eru í kafl­an­um:
    Mos­fells­bær er um­burð­ar­lynt bæj­ar­fé­lag sem stát­ar af fjöl­breyt­i¬-
    legu mann­lífi í fjöl­menn­ing­ar­legu sam­fé­lagi þar sem eft­ir­far­andi tveir tölu­lið­ir eru til­greind­ir.
    1.Upp­lýs­ing­ar um þjón­ustu bæj­ar­ins séu að­gengi­leg­ar á er­lend­um tungu­mál­um, svo sem ensku og pólsku, til að vinna gegn mis­mun­un.
    2.Tryggt sé að til stað­ar sé virk mót­töku­áætlun fyr­ir mót­töku inn­flytj­enda í sveit­ar­fé­lag­inu til að flýta fyr­ir að­lög­un þeirra og að­gengi að upp­lýs­ing­um.

    • 2. Fjöl­skyldu­svið-árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit 2016201604053

      Ársfjórðungsyfirlit fjölskyldusviðs, V. ársfjórðungur. Mál tekið upp frá 251. fundi fjölskyldunefndar.

      Árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit fjöl­skyldu­sviðs vegna IV. árs­fjórð­ungs er lagt fram.

      Fundargerðir til staðfestingar

      • 3. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 409201702018F

        Fund­ar­gerð 409. barna­vernd­ar­mála­fund­ar tekin fyr­ir á 252. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

        • 4. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1091201702020F

          Fund­ar­gerð 1091. trún­að­ar­mála­fund­ar af­greidd á 252. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

          Fundargerðir til kynningar

          • 5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 407201701026F

            Lagt fram.

            • 6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 408201702001F

              Lagt fram.

              • 7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1085201701027F

                Lagt fram.

                • 8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1086201701031F

                  Lagt fram.

                  • 9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1087201702002F

                    Lagt fram.

                    • 10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1088201702009F

                      Lagt fram.

                      • 11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1089201702011F

                        Lagt fram.

                        • 12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1090201702016F

                          Lagt fram.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:50