Mál númer 201502411
- 31. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #727
Á 454. fundi skipulagsnefndar 2. febrúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við gerð græns skipulags fyrir Mosfellsbæ með þar til bærum ráðgjafa." Lagt fram að ósk Önnu Sigríðar Guðnadóttur áheyrnarfulltrúa S-lista í Skipulagsnefnd.
Afgreiðsla 470. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 727. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. október 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #470
Á 454. fundi skipulagsnefndar 2. febrúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við gerð græns skipulags fyrir Mosfellsbæ með þar til bærum ráðgjafa." Lagt fram að ósk Önnu Sigríðar Guðnadóttur áheyrnarfulltrúa S-lista í Skipulagsnefnd.
Umræður um málið.
- 7. febrúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #710
Á 448. fundi skipulagsnefndar var gerður efirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að skipaður verði vinnuhópur um málið sem skipaður verði skipulagsfulltrúa, umhverfisstjóra og tveimur fulltrúum úr skipulagsnefnd." Vinnuhópur hefur átt tvo fundi um málið. Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa og umhverfisstjóra.
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. febrúar 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #454
Á 448. fundi skipulagsnefndar var gerður efirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að skipaður verði vinnuhópur um málið sem skipaður verði skipulagsfulltrúa, umhverfisstjóra og tveimur fulltrúum úr skipulagsnefnd." Vinnuhópur hefur átt tvo fundi um málið. Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa og umhverfisstjóra.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við gerð “græns skipulags? fyrir Mosfellsbæ með þar til bærum ráðgjafa.
- 15. nóvember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #705
Á 422.fundi skipulagsnefndar 18. október 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsfulltrúa og verkefnisstjóra garðyrkjudeildar falið að gera samantekt á stöðunni og leggja fram á næstunni."
Afgreiðsla 448. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. nóvember 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #448
Á 422.fundi skipulagsnefndar 18. október 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsfulltrúa og verkefnisstjóra garðyrkjudeildar falið að gera samantekt á stöðunni og leggja fram á næstunni."
Skipulagsnefnd samþykkir að skipaður verði vinnuhópur um málið sem skipaður verði skipulagsfulltrúa, umhverfisstjóra og tveimur fulltrúum úr skipulagsnefnd.
- 26. október 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #681
Á 396. fundi skipulagsnefndar 15. september 2015 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur umhverfissviði að vinna að skilgreiningu á grænu skipulagi í Mosfellsbæ."
Afgreiðsla 422. fundar skipulagsnegndar samþykkt á 681. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. október 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #422
Á 396. fundi skipulagsnefndar 15. september 2015 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur umhverfissviði að vinna að skilgreiningu á grænu skipulagi í Mosfellsbæ."
Skipulagsfulltrúa og verkefnisstjóra garðyrkjudeildar falið að gera samantekt á stöðunni og leggja fram á næstunni.
- 23. september 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #656
Umræða um málið sem áður var á dagskrá 389. fundar. Á fundinn mætti Guðrún Birna Sigmarsdóttir starfsmaður umhverfissviðs.
Afgreiðsla 396. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. september 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #396
Umræða um málið sem áður var á dagskrá 389. fundar. Á fundinn mætti Guðrún Birna Sigmarsdóttir starfsmaður umhverfissviðs.
Skipulagsnefnd felur umhverfissviði að vinna að skilgreiningu á grænu skipulagi í Mosfellsbæ.
- 6. maí 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #649
Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um hugsanlega gerð græns skipulags fyrir Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 389. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 649. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. apríl 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #389
Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um hugsanlega gerð græns skipulags fyrir Mosfellsbæ.
Samson lagði fram og kynnti ýmis gögn varðandi grænt skipulag. Skipulagsnefnd óskar eftir að garðyrkjudeild Mosfellsbæjar taki saman upplýsingar sem varða grænt skipulag.
- 22. apríl 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #648
Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um hugsanlega gerð græns skipulags fyrir Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 388. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. apríl 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #388
Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um hugsanlega gerð græns skipulags fyrir Mosfellsbæ.
Frestað.
- 11. mars 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #645
Lögð fram tillaga Samsons B Harðarsonar nefndarmanns um gerð græns skipulags fyrir Mosfellsbæ. Frestað á 385. fundi.
Afgreiðsla 386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 645. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. mars 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #645
Lögð fram tillaga Samsons B Harðarsonar nefndarmanns um gerð græns skipulags fyrir Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 385. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 645. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5. mars 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #386
Lögð fram tillaga Samsons B Harðarsonar nefndarmanns um gerð græns skipulags fyrir Mosfellsbæ. Frestað á 385. fundi.
Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn framkvæmdastjóra umhverfisviðs um tillöguna.
- 3. mars 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #385
Lögð fram tillaga Samsons B Harðarsonar nefndarmanns um gerð græns skipulags fyrir Mosfellsbæ.
Frestað.