Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. október 2016 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Gunnlaugur Johnson (GJo) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson Byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 294201610009F

    Lagt fram.

    • 13.1. Desja­mýri 1/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609378

      Mót­andi Jóns­geisla 11 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir efn­is- og ein­angr­un­ar­breyt­ing­um í iðn­að­ar­hús­næði að Desja­mýri 1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir húss breyt­ast ekki.

    • 13.2. Laxa­tunga 41/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609400

      Herdís Sig­urð­ar­dótt­ir Súlu­höfða 21 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um að Laxa­tungu 41 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Heild­ar stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

    • 13.3. Laxa­tunga 82-88/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609370

      Akra­fell ehf. Breiða­gerði 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­un­um nr. 82, 84, 86 og 88 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð. Nr. 82 íbúð 125,4 m2, bíl­geymsla/geymsla 34,6 m2, 684,9 m3.
      Nr. 84 íbúð 125,4 m2, bíl­geymsla/geymsla 34,6 m2, 684,9 m3.
      Nr. 86 íbúð 125,4 m2, bíl­geymsla/geymsla 34,6 m2, 684,9 m3.
      Nr. 88 íbúð 125,4 m2, bíl­geymsla/geymsla 34,6 m2, 684,9 m3.

    • 13.4. Leir­vogstunga 41/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609446

      Ósk­ar J Sig­urðs­son Litlakrika 37 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 41 við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð íbúð­ar 174,6 m2, 745,7 m3.

    • 13.5. Reykja­dal­ur 2 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi vegna nið­urrifs 201605057

      Reykja­dal­ur ehf. Þver­ár­seli 22 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að rífa og endu­byggja úr timbri ein­býl­is­hús að Reykja­dal 2 lnr. 123745 í sam­ræmi við með­fylgj­andi gögn.
      Stærð húss sem verð­ur rif­ið er 189,0 m2 542,9 m3.
      Nýtt íbúð­ar­hús. 1. hæð 213,6 m2, 2. hæð 42,9 m2, 1294,5 m3.
      Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki veð­hafa vegna nið­urrifs húss­ins.

    • 13.6. Skugga­bakki 2/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609263

      Kristín Nor­land Safa­mýri 43 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja turn úr timbri í ein­ingu 01.01 að Skugga­bakka 2 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð efri hæð­ar 27,0 m2.
      Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki með­eig­enda í hús­inu.

    • 13.7. Uglugata 70/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609063

      Arna Þránd­ar­dótt­ir Sölku­götu 8 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með auka­í­búð og inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 70 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: 1. hæð auka­í­búð 71,9 m2, geymsla og hobby­rými 44,7 m2, íbúð efri hæð 201,1 m2, bíl­geymsla 61,6 m2, 1292,3 m3.

    • 13.8. Vefara­stræti 24-30/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609343

      Mótex ehf. Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits - og innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á mats­hlut­um 01 og 02 að Vefara­stræti 24-30 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Heild­ar­stærð­ir mann­virkja breyt­ast ekki.

    • 13.9. Voga­tunga 95-97/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609281

      BH bygg ehf. Hrauntungu 18 Hvera­gerði sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 95 og 97 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: Nr. 95, íbúð 130,0 m2, bíl­geymsla 23,1 m2, 699,5 m3.
      Nr. 97, íbúð 130,0 m2, bíl­geymsla 23,1 m2, 699,5 m3.

    • 13.10. Vefara­stræti 40-44/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201607083

      LL06 ehf Garða­stræti 37 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu þriggja hæða 32 íbúða fjöleigna­hús með geymslu og bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 40-44 við Vefara­stræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð húss: Geymsl­ur/ bíla­kjall­ari 908,8 m2, 1. hæð 1057,2 m2, 2. hæð 1057,2 m2, 3. hæð 1057,2 m2, 12.170,5 m3.

    • 13.11. Þor­móðsst.land/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201610079

      Mar­grét Pála Ólafs­dótt­ir Þrast­ar­höfða 45 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja sólpall í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Und­ir palli myndast opið geymslu­rými.
      Á fundi skipu­lags­nefnd­ar þann 23.08.2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við fram­lögð gögn enda verði rými und­ir sólpalli ekki lokað".

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:40