Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. apríl 2015 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
 • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
 • Dóra Lind Pálmarsdóttir (DLP) aðalmaður
 • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
 • Gunnlaugur Johnson (GJo) áheyrnarfulltrúi
 • Hilmar Stefánsson (HS) 1. varamaður
 • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
 • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
 • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi - umsagnir og vísanir

Almenn erindi

 • 2. Tjón vegna óveð­urs 14. mars 2015201503370

  Bæjarráð samþykkti á 1204. fundi að senda samantekt vegna tjóns af völdum óveðurs þann 14. mars 2015 til skipulagsnefndar til kynningar.

  Lagt fram til kynn­ing­ar.

 • 3. Und­ir­göng við Hlíð­ar­tún, um­sókn um fram­kvæmda­leyfi201503528

  Óskar Gísli Sveinsson deildarstjóri sækir 25. mars 2015 f.h. Mosfellsbæjar og Vegagerðarinnar um framkvæmdaleyfi fyrir gerð undirganga undir Vesturlandsveg við Aðaltún og tengdum framkvæmdum, skv. meðfylgjandi teikningum Kanon arkitekta, VSÓ Ráðgjafar og Landmótunar.

  Sam­þykkt, skipu­lags­full­trúa fal­ið að gefa út fram­kvæmda­leyf­ið.

 • 4. Vefara­stræti 15-19, Gerplustræti 16-24, er­indi um breyt­ingu á deili­skipu­lagi201502401

  Örn Kjærnested f.h. byggingarfélagsins Bakka óskar eftir breytingum á deiliskipulagi þannig að fyrri breytingar varðandi torg og bílastæði norðan lóðanna verði látnar ganga til baka, og að sett verði bílastæði ofan á hluta af bílakjallara á milli húsanna. Lögð fram endurskoðuð tillaga sbr. bókun á 387. fundi.

  Nefnd­in sam­þykk­ir með 4 at­kvæð­um gegn einu að fela skipu­lags­full­trúa að grennd­arkynna til­lög­una skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga fyr­ir næstu ná­grönn­um norð­an og aust­an lóð­anna.

  Bók­un full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar vegna Vefara­stræt­is 15-19 og Gerplustræt­is 16-24: Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar lýs­ir sig ákaf­lega mót­fall­inn fram­lagðri breyt­ingu á deili­skipu­lagi þess­ar­ar sam­eig­in­legu lóð­ar hús­anna. Til­lag­an sýn­ir færslu alls 34 bíla­stæða inná græn­an hluta lóð­ar­inn­ar og spill­ir veru­lega mögu­leik­um íbú­anna af notk­un henn­ar til úti­vist­ar og næð­is. Breyt­ing­in mun valda há­vaða, ónæði og ólofti og er al­ger­lega á skjön við hug­mynd­ina bak við upp­runa­legt deili­skipu­lag lóð­ar­inn­ar.

  Full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar vís­ar í fyrri bók­un sína og lýs­ir sig mót­fall­inn deili­skipu­lags­breyt­ingu með bíla­stæði inni í húsagarði sem rýr­ir gæði íbúða og lóð­ar.

 • 5. Há­holt 13-15, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu201501582

  Lagður fram tillöguuppdráttur Odds Víðissonar arkitekts f.h. Festis Fasteigna ehf. að stækkun byggingarreits á deiliskipulagi, sbr. bókun nefndarinnar á 385. fundi.

  Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að grennd­arkynna til­lög­una með breyt­ing­um í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

  • 6. Ástu Sólliljugata 30-32, fyr­ir­spurn um 3 rað­hús201504048

   Ásgeir Ásgeirsson hjá T.ark teiknistofu spyrst þann 27.03.2015 f.h. lóðarhafa Háholts ehf fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að breyta skilmálum þannig að heimilt verði að byggja á lóðinni þriggja íbúða raðhús í stað parhúss.

   Skipu­lags­nefnd er já­kvæð fyr­ir um­sókn­inni og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ræða við um­sækj­end­ur í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

   • 7. Uglugata 2-22, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi201411038

    Lögð fram endurskoðuð tillaga Stefáns Hallssonar f.h. lóðarhafa að 8 tveggja hæða raðhúsum og 7 íbúða tveggja hæða fjölbýlishúsi á lóðinni, sbr. bókun á 383. fundi og fyrri umfjallanir.

    Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að ræða við um­sækj­end­ur í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

   • 8. Reykja­veg­ur 62, fyr­ir­spurn um 3 rað­hús201503559

    Vigfús Halldórsson f.h. Ástu Maríu Guðbergsdóttur spyrst fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að á lóðinni verði gert ráð fyrir þriggja íbúða raðhúsi sbr. meðfylgjandi tillöguteikningar.

    SBH vék af fundi.
    Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa nán­ari skoð­un á mál­inu.

    • 9. Til­laga Sam­sons Bjarn­ars Harð­ar­son­ar um "grænt skipu­lag" fyr­ir Mos­fells­bæ.201502411

     Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um hugsanlega gerð græns skipulags fyrir Mosfellsbæ.

     Frestað.

     • 10. Um­sagn­ar­beiðni sýslu­manns vegna um­sókn­ar um end­ur­nýj­un rekst­ar­leyf­is201503565

      Lögð fram umsagnarbeiðni sýslumanns dags. 30.3.2015 vegna endurnýjunar á rekstarleyfi heimagistingar að Bæjarási 5. Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af bæjarráði.

      Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd við end­ur­nýj­un rekstr­ar­leyf­is.

      Fundargerðir til kynningar

      • 11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 262201503027F

       .

       Lagt fram til kynn­ing­ar.

       • 11.1. Bakka­sel/Ell­iða­kots­land 125226, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201502379

        Há­kon Árna­son Láglandi 2 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja 88 m2 frí­stunda­hús úr timbri á lóð nr. 125226 í landi Ell­iða­kots í stað nú­ver­andi 20,8 m2 frí­stunda­húss.
        Á 260. af­greiðslufundi bygg­inga­full­trúa var óskað eft­ir af­stöðu skipu­lags­nefnd­ar hvort til álita kæmi að leyfa um­beðn­ar fram­kvæmd­ir.
        Á fundi skipu­lags­nefnd­ar 5. mars 2015 var fjallað um er­ind­ið og gerð var eft­ir­far­andi bók­un.
        "Skipu­lags­nefnd hafn­ar er­ind­inu vegna ófull­nægj­andi gagna".

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram til kynn­ing­ar á 388. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

       • 11.2. Dals­bú - um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi hand­rið á þró 201503329

        Guð­rún Helga Skowronski Dals­búi Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja ör­ygg­is­hand­rið úr timbri og möskvaneti á nú­ver­andi haug­þró að Dals­búi í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram til kynn­ing­ar á 388. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

       • 11.3. Laxa­tunga 72-80, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201503288

        Hús­bygg­ing­ar ehf Há­holti 14 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 72-80 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð húss nr. 72: íbúð­ar­rými 126,7 m2, bíl­geymsla/ geymsla 33,8 m2, sam­tals 719,4 m3.
        Stærð húss nr. 74: íbúð­ar­rými 126,2 m2, bíl­geymsla/ geymsla 33,5 m2, sam­tals 718,5 m3.
        Stærð húss nr. 76: íbúð­ar­rými 126,2 m2, bíl­geymsla/ geymsla 33,5 m2, sam­tals 718,5 m3.
        Stærð húss nr. 78: íbúð­ar­rými 126,2 m2, bíl­geymsla/ geymsla 33,5 m2, sam­tals 718,5 m3.
        Stærð húss nr. 80: íbúð­ar­rými 126,6 m2, bíl­geymsla/ geymsla 33,4 m2, sam­tals 717,8 m3.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram til kynn­ing­ar á 388. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

       • 11.4. Laxa­tunga 205-207, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201503292

        Morg­an ehf Baugakór 4 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 205 og 207 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð húss nr. 205: Íbúð­ar­rými 158,4 m2, bíl­geymsla 25,0 m2, sam­tals 661,2 m3.
        Stærð húss nr. 207: Íbúð­ar­rými 158,4 m2, bíl­geymsla 25,0 m2, sam­tals 661,2 m3.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram til kynn­ing­ar á 388. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

       • 11.5. Uglugata 27-29, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201503351

        SVS fjár­fest­ing­ar ehf Góðakri 5 Garða­bæ sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um að lóð­un­um nr. 27 og 29 við Uglu­götu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
        Stærð húss nr. 27: Íbúð­ar­rými 127,4 m2, bíl­geymsla 31,1 m2, sam­tals 639,0 m3.
        Stærð húss nr. 31: Íbúð­ar­rými 127,4 m2, bíl­geymsla 31,1 m2, sam­tals 639,0 m3.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram til kynn­ing­ar á 388. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

       • 11.6. Voga­tunga 70-76, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201503293

        Hús­bygg­ing­ar ehf Há­holti 14 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 70 - 76 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð húss nr. 70: íbúð­ar­rými 125,6 m2, bíl­geymsla 27,6 m2, sam­tals 685,1 m3.
        Stærð húss nr. 72: íbúð­ar­rými 125,6 m2, bíl­geymsla 27,8 m2, sam­tals 685,1 m3.
        Stærð húss nr. 74: íbúð­ar­rými 125,8 m2, bíl­geymsla 27,6 m2, sam­tals 684,4 m3.
        Stærð húss nr. 76: íbúð­ar­rými 125,4 m2, bíl­geymsla 27,8 m2, sam­tals 684,4 m3.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram til kynn­ing­ar á 388. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

       • 11.7. Voga­tunga 78-82, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201503291

        Hús­bygg­ing­ar ehf Há­holti 14 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 78 - 82 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð húss nr. 78: íbúð­ar­rými 125,6 m2, bíl­geymsla 27,8 m2, sam­tals 685,1 m3.
        Stærð húss nr. 80: íbúð­ar­rými 125,6 m2, bíl­geymsla 27,6 m2, sam­tals 684,4 m3.
        Stærð húss nr. 82: íbúð­ar­rými 125,4 m2, bíl­geymsla 27,8 m2, sam­tals 684,4 m3.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram til kynn­ing­ar á 388. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

       • 11.8. Voga­tunga 84-88, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201501739

        Morg­an ehf Baugakór 4 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 84, 86 og 88 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð húss nr. 84: Íbúð­ar­rými 129,4 m2, bíl­geymsla/ geymsla 31,7 m2, sam­tals 654,0 m3.
        Stærð húss nr. 86: Íbúð­ar­rými 131,9 m2, bíl­geymsla/ geymsla 28,8 m2, sam­tals 653,7 m3.
        Stærð húss nr. 88: Íbúð­ar­rými 129,2 m2, bíl­geymsla/ geymsla 31,5 m2, sam­tals 653,9 m3.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram til kynn­ing­ar á 388. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

       • 11.9. Voga­tunga 90-94, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201503290

        Hús­bygg­ing­ar ehf Há­holti 14 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 90-94 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð húss nr. 90: íbúð­ar­rými 140,2 m2, bíl­geymsla 23,0 m2, sam­tals 709,5 m3.
        Stærð húss nr. 92: íbúð­ar­rými 140,4 m2, bíl­geymsla 22,8 m2, sam­tals 709,5 m3.
        Stærð húss nr. 94: íbúð­ar­rými 140,2 m2, bíl­geymsla 22,8 m2, sam­tals 708,8 m3.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram til kynn­ing­ar á 388. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

       • 11.10. Þver­holt 2 - Lyf og Heilsa - um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201503431

        Lyf og heilsa Síðumúla 20 Reykja­vík sækja um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi á rým­um 08 og 09 á fyrstu hæð þver­holts 2 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.
        Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda húss­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram til kynn­ing­ar á 388. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

       Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.