Mál númer 200903248
- 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
Aðilar úr stjórn Heilsuvinjar kynna starfsemi félagsins, stöðu og framtíðarsýn.
Lagt fram á 597. fundi bæjarstjórnar.
- 8. janúar 2013
Þróunar- og ferðamálanefnd #31
Aðilar úr stjórn Heilsuvinjar kynna starfsemi félagsins, stöðu og framtíðarsýn.
Sævar Kristinsson hélt kynningu á tilurð og starfsemi Heilsuvinjar
- 8. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #560
Til kynningar er samstarfssamningur milli Heilsuklasa Mosfellsbæjar og Mosfellsbæjar.
<DIV>Afgreiðsla 1030. fundar bæjarráðs, að heimila bæjarstjóra að undirrita samstarfssamning við Heilsufélag Mosfellsbæjar, samþykkt á 560. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 26. maí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1030
Til kynningar er samstarfssamningur milli Heilsuklasa Mosfellsbæjar og Mosfellsbæjar.
Til máls tóku: HS, HBA, JJB og SÓJ.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að undirrita samstarfssamning við Heilsufélag Mosfellsbæjar um starfsmann og aðstöðu.
- 25. maí 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #559
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB og HSv.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Skýrt frá stofnun Heilsufélags Mosfellsbæjar á 7. fundi þróunar- og ferðamálanefndar. Lagt fram á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 12. maí 2011
Þróunar- og ferðamálanefnd #17
Skýrt frá stofnun félagsins sem fór fram 28. mars 2011 og sagt frá helstu verkefnum framundan, m.a. stefnumótunarfundi sem stefnt er á að halda 31. maí n.k.
- 15. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #548
1006. fundur bæjarráðs vísar erindinu til þróunar- og ferðamálanefndar til umsagnar.
<DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HSv, HS og JS.</DIV><DIV>Afgreiðsla 15. fundar þróunar- og ferðamálanefndar, um að Mosfellsbær taki þátt í stofnun Heilsuklasa og kaupi hlutafé allt að þremur milljónum króna í félaginu, samþykkt á 548. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 1. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #547
Minnisblað forstöðumanns kynningarmála varðandi stofnun Heilsufélags Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 1006. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 30. nóvember 2010
Þróunar- og ferðamálanefnd #15
1006. fundur bæjarráðs vísar erindinu til þróunar- og ferðamálanefndar til umsagnar.
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; LINE-HEIGHT: 150%"><FONT face=Arial><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-bidi-font-family: Arial; mso-ansi-language: IS">Lagt hefur verið til að Mosfellsbær taki þátt í stofnun heilsuklasa í Mosfellsbæ sem hefur þá framtíðarsýn </SPAN><SPAN lang=EN-US style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%">að Mosfellsbær verði þekktur sem miðstöð heilsueflingar og heilsutengdrar ferðaþjónustu á Íslandi með fjölbreytta starfsemi á sviði lýðheilsu, heilsueflingar og endurhæfingar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Tilgangur klasans er að tvöfalda umfang heilbrigðisstarfsemi í Mosfellsbæ enda eru k<SPAN style="COLOR: black">lasaverkefni skilgreind sem <B><I>sameiginlegt átak atvinnulífs og hins opinbera </I></B>til að efla samkeppnishæfni atvinnusvæða og einstakra klasa fyrirtækja, stofnana og háskóla á skilgreindum sviðum. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></SPAN></FONT></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; LINE-HEIGHT: 150%"><SPAN lang=EN-US style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; LINE-HEIGHT: 150%"><o:p><FONT face=Arial> </FONT></o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; LINE-HEIGHT: 150%"><FONT face=Arial><SPAN lang=EN-US style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; LINE-HEIGHT: 150%">Stefna klasans rímar við stefnu Mosfellsbæjar í þróunar og ferðamálum þar sem markmiðið er meðal annars að:</SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-bidi-font-family: Arial; mso-ansi-language: IS"><o:p></o:p></SPAN></FONT></P><P class=MsoListParagraphCxSpFirst style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; TEXT-INDENT: -18pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-list: l0 level1 lfo1"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; FONT-FAMILY: Symbol; mso-bidi-font-family: Symbol; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: Symbol"><SPAN style="mso-list: Ignore">·<SPAN style="FONT: 7pt "Times New Roman""> </SPAN></SPAN></SPAN><FONT face=Arial><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-bidi-font-family: Arial; mso-ansi-language: IS">Efla heilsuþjónustu og heilsutengt atvinnulíf í Mosfellsbæ.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-ansi-language: IS"><o:p></o:p></SPAN></FONT></P><P class=MsoListParagraphCxSpMiddle style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; TEXT-INDENT: -18pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-list: l0 level1 lfo1"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; FONT-FAMILY: Symbol; mso-bidi-font-family: Symbol; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: Symbol"><SPAN style="mso-list: Ignore">·<SPAN style="FONT: 7pt "Times New Roman""> </SPAN></SPAN></SPAN><FONT face=Arial><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-bidi-font-family: Arial; mso-ansi-language: IS">Mosfellsbær verði markaðssettur sem bær endurhæfingar og heilsueflingar. </SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-ansi-language: IS"><o:p></o:p></SPAN></FONT></P><P class=MsoListParagraphCxSpMiddle style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; TEXT-INDENT: -18pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-list: l0 level1 lfo1"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; FONT-FAMILY: Symbol; mso-bidi-font-family: Symbol; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: Symbol"><SPAN style="mso-list: Ignore">·<SPAN style="FONT: 7pt "Times New Roman""> </SPAN></SPAN></SPAN><FONT face=Arial><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-bidi-font-family: Arial; mso-ansi-language: IS">Mosfellsbær nýti sér sérstöðu sína í þágu heilsutengdrar ferðaþjónustu</SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-ansi-language: IS"><o:p></o:p></SPAN></FONT></P><P class=MsoListParagraphCxSpMiddle style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; TEXT-INDENT: -18pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-list: l0 level1 lfo1"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; FONT-FAMILY: Symbol; mso-bidi-font-family: Symbol; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: Symbol"><SPAN style="mso-list: Ignore">·<SPAN style="FONT: 7pt "Times New Roman""> </SPAN></SPAN></SPAN><FONT face=Arial><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-bidi-font-family: Arial; mso-ansi-language: IS">Hvetja atvinnulíf til framleiðslu heilsutengdra vara og sköpun heilsutengdrar þjónustuverkefna.</SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-ansi-language: IS"><o:p></o:p></SPAN></FONT></P><P class=MsoListParagraphCxSpLast style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; TEXT-INDENT: -18pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-list: l0 level1 lfo1"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; FONT-FAMILY: Symbol; mso-bidi-font-family: Symbol; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: Symbol"><SPAN style="mso-list: Ignore">·<SPAN style="FONT: 7pt "Times New Roman""> </SPAN></SPAN></SPAN><FONT face=Arial><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-bidi-font-family: Arial; mso-ansi-language: IS">Mosfellsbær stuðlar að samstarfi hagsmunaaðila um nýsköpun í atvinnulífi, bæði meðal starfandi fyrirtækja og nýliða, sem leiði til öflugs samfélags og fjölbreytts mannlífs.</SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-ansi-language: IS"><o:p></o:p></SPAN></FONT></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; LINE-HEIGHT: 150%"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-ansi-language: IS"><o:p><FONT face=Arial> </FONT></o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; LINE-HEIGHT: 150%"><SPAN lang=EN-US style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%"><FONT face=Arial>Þróunar- og ferðamálanefnd mælir með því við bæjarráð að taka þátt í stofnun heilsuklasa samkvæmt framlögðu minnisblaði forstöðumanns kynningarmála enda er aðkoma sveitarfélagsins afar mikilvæg í upphafi verkefnis af þessum toga. Því er mikilvægt að Mosfellsbær láti ekki það tækifæri fram hjá sér fara að styðja við nýsköpun og klasastarfsemi í sveitarfélaginu með þessum hætti. <o:p></o:p></FONT></SPAN></P>
- 25. nóvember 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1006
Minnisblað forstöðumanns kynningarmála varðandi stofnun Heilsufélags Mosfellsbæjar.
Til máls tóku: HSv, BH, JJB og HP.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar hjá þróunar- og ferðamálanefnd.
- 17. nóvember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #546
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 11. nóvember 2010
Þróunar- og ferðamálanefnd #14
Sævar Kristinsson og Jón Pálsson mættu á fund nefndarinnar og sögðu frá stofnun heilsuklasa í Mosfellsbæ sem er í undirbúningi og stofnfundi sem haldinn verður að Reykjalundi þ. 23. nóvember næstkomandi
- 7. apríl 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #533
Afgreiðsla 9. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 533. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 23. mars 2010
Þróunar- og ferðamálanefnd #9
<DIV>Farið var yfir stöðu í verkefni um Heilsuklasa í Mosfellsbæ og næstu skref rædd, m.a. þörf á því að gera viðskiptaáætlun. Þróunar- og ferðamálanefnd felur embættismönnum að kanna möguleika og kostnað við slíkt.</DIV>
- 10. mars 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #531
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 10. mars 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #531
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 26. janúar 2010
Þróunar- og ferðamálanefnd #8
%0D%0D%0D%0DFarið yfir undirbúning að stofnun Heilsufélags Mosfellsbæjar og sagt frá því að fyrirhugað væri að halda kynningarfund í febrúar.
- 13. janúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #527
Afgreiðsla 7. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 527. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. janúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #527
Afgreiðsla 7. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 527. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. desember 2009
Þróunar- og ferðamálanefnd #7
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Sævar Kristinsson og Jón Pálsson komu á fundinn og kynntu hugmyndir sínar að stofnun Heilsufélags Mosfellsbæjar sem hefði það að meginmarkmiði að koma á fót klasa fyrirtækja í heilsustarfsemi í Mosfellsbæ. Nefndin fagnar þessum hugmyndum og óskar eftir því að Sævar og Jón vinni áfram að þeim.</DIV></DIV></DIV>
- 4. nóvember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #522
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: MM, HSv, JS og HS.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 6. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 4. nóvember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #522
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: MM, HSv, JS og HS.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 6. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 20. október 2009
Þróunar- og ferðamálanefnd #6
%0D%0D%0DHaraldur Sverrisson bæjarstjóri skýrði frá hugmyndum að stofnun Heilsufélags Mosfellsbæjar og kynnti drög að samþykkum þess, hlutverk og markmið í tengslum við hugmyndir Jóns Pálssonar og Sævars Kristinssonar um Mosfellsbæ sem miðstöð heilsueflingar og endurhæfingar.%0D %0DÞróunar- og ferðamálanefnd styður hugmyndir um stofnun heilsufélags og felur embættismönnum að vinna áfram að málinu.
- 7. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #520
Farið yfir viðbrögð við erindi Sævars Kristinssonar og fl.
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 7. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #520
Farið yfir viðbrögð við erindi Sævars Kristinssonar og fl.
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 22. september 2009
Þróunar- og ferðamálanefnd #5
Farið yfir viðbrögð við erindi Sævars Kristinssonar og fl.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Farið yfir verkefnið að gera Mosfellsbæ að miðstöð lýðheilsu og heilsueflingar.</DIV></DIV></DIV>
- 1. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #509
<DIV>Til máls tóku: JS, HSv, KT, BÞÞ, MM.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum. </DIV>
- 1. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #509
<DIV>Til máls tóku: JS, HSv, KT, BÞÞ, MM.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum. </DIV>
- 19. mars 2009
Þróunar- og ferðamálanefnd #1
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Nefndin fagnar fram komnum hugmyndum um að Mosfellsbær verði miðstöð heilsueflingar og endurhæfingar og vísar þeim til frekari umræðu við stefnumótunarvinnu á menningarsviði.</DIV></DIV></DIV>